Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Taylor Hill er andlit haustherferðar Topshop Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour Gigi Hadid er með götutískuna á hreinu Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Taylor Hill er andlit haustherferðar Topshop Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour Gigi Hadid er með götutískuna á hreinu Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour