Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour