Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir stóðu sig vel í steikjandi hita Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2015 13:45 Ragnheiður Sara er efst í kvennaflokki á heimsleikunum. „Ég var þokkalega góð eftir gærdaginn en dagurinn í dag verður erfiður eins og allir hinir dagarnir hafa verið,“ segir Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, sem er efst í kvennaflokki á Heimsleikunum í CrossFit eftir tvo fyrstu keppnisdagana. Hún átti frábæran dag í gær og bar til að mynda sigur úr bítum í síðustu grein dagsins. „Ég var mjög sátt með árangurinn í Murph [fyrstu grein gærdagsins] en stefnan var sett á að vera í topp tíu,“ segir hún. „Ég fann vel fyrir hitanum í þeirri æfingu. Upphífingarnar byrjuðu hægt en svo gekk mjög vel í armbeygjunum og ég náði að saxa helling á hinar stelpurnar þar.“ Þriðji keppnisdagur er í dag og segist Ragnheiður Sara þegar farin að einblína á næstu keppnisgreinar.Bein útsending: Dagur þrjú á Heimsleikunum í CrossFit Björgvin Karl Guðmundsson stendur sömuleiðis vel að vígi fyrir daginn í dag. Hann er í fjórða sæti í karlaflokki en í gær sigraði hann í Murph-greininni svokölluðu. „Mér leið hrikalega vel í sjónum og jafnvægislega séð á brettinu,“ segir Björgvin. „Það vissi enginn fyrirfram hverjir væru að fara að vera góðir á brettunum nema Ástralarnir, sem eru þekktir fyrir reynslu af brimbrettum. Persónulega hef ég lagt nokkuð mikið í sundæfingar síðastliðið ár og skilaði það sér mjög vel í dag.“ Katrín Tanja Davíðsdóttir fylgir fast á hæla Ragnheiðar Söru, hún er í þriðja sæti í kvennaflokki og átti sömuleiðis mjög góðan dag í gær. Hún segir þó að henni hafi ekki liðið vel í Murph-greininni undir hinni sterku Kalíforníu-sól, en hitinn í gær reyndist mörgum keppendum mjög erfiður. „Í rauninni hef ég aldrei séð neina grein fara jafn illa með jafn marga,“ segir Katrín. „Ég heyrði að sjúkratjaldið hafi verið stútfullt eftir þetta. Svo ég get ekki verið annað en ánægð með hvernig gekk þó það hafi verið rosalega heitt og svimi á köflum.“ Annie Mist Þórisdóttir lenti í miklum vandræðum í Murph vegna hitans og lýsir vonbrigðum sínum á Instagram-síðu sinni. Hún situr í áttunda sæti fyrir daginn í dag. Murph went so far away from what I hoped for - I have never experienced anything like this before... I completely over heated and lost a lot of fluid. That final mile is the longest mile I have done. I was really scared that I would have to withdraw I gave it everything I had until he time cap hit me - at that moment I had difficulty standing and my vision was blurred. The medical staff on site brought me in and made sure I was healthy enough to continue in the competition. 1,5h and 2,5L of saline solution later I was standing on the floor to do the snatch ladder. I want to thank the medical staff for being amazing, the crowd for cheering me on and my coach @jamitikkanen, my boyfriend @frederikaegidius and @activebacks for helping me through the day. A photo posted by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 24, 2015 at 9:08pm PDT CrossFit Íþróttir Tengdar fréttir Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45 Björgvin Karl í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. 24. júlí 2015 23:46 Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir ofarlega eftir fyrstu greinar Næst keppa Íslendingar klukkan 21. Bein útsending er á Vísi. 22. júlí 2015 17:15 Bein útsending: Dagur þrjú á Heimsleikunum í CrossFit Keppni hefst núna klukkan 16.00 og stendur fram eftir kvöldi. 25. júlí 2015 11:17 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
„Ég var þokkalega góð eftir gærdaginn en dagurinn í dag verður erfiður eins og allir hinir dagarnir hafa verið,“ segir Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, sem er efst í kvennaflokki á Heimsleikunum í CrossFit eftir tvo fyrstu keppnisdagana. Hún átti frábæran dag í gær og bar til að mynda sigur úr bítum í síðustu grein dagsins. „Ég var mjög sátt með árangurinn í Murph [fyrstu grein gærdagsins] en stefnan var sett á að vera í topp tíu,“ segir hún. „Ég fann vel fyrir hitanum í þeirri æfingu. Upphífingarnar byrjuðu hægt en svo gekk mjög vel í armbeygjunum og ég náði að saxa helling á hinar stelpurnar þar.“ Þriðji keppnisdagur er í dag og segist Ragnheiður Sara þegar farin að einblína á næstu keppnisgreinar.Bein útsending: Dagur þrjú á Heimsleikunum í CrossFit Björgvin Karl Guðmundsson stendur sömuleiðis vel að vígi fyrir daginn í dag. Hann er í fjórða sæti í karlaflokki en í gær sigraði hann í Murph-greininni svokölluðu. „Mér leið hrikalega vel í sjónum og jafnvægislega séð á brettinu,“ segir Björgvin. „Það vissi enginn fyrirfram hverjir væru að fara að vera góðir á brettunum nema Ástralarnir, sem eru þekktir fyrir reynslu af brimbrettum. Persónulega hef ég lagt nokkuð mikið í sundæfingar síðastliðið ár og skilaði það sér mjög vel í dag.“ Katrín Tanja Davíðsdóttir fylgir fast á hæla Ragnheiðar Söru, hún er í þriðja sæti í kvennaflokki og átti sömuleiðis mjög góðan dag í gær. Hún segir þó að henni hafi ekki liðið vel í Murph-greininni undir hinni sterku Kalíforníu-sól, en hitinn í gær reyndist mörgum keppendum mjög erfiður. „Í rauninni hef ég aldrei séð neina grein fara jafn illa með jafn marga,“ segir Katrín. „Ég heyrði að sjúkratjaldið hafi verið stútfullt eftir þetta. Svo ég get ekki verið annað en ánægð með hvernig gekk þó það hafi verið rosalega heitt og svimi á köflum.“ Annie Mist Þórisdóttir lenti í miklum vandræðum í Murph vegna hitans og lýsir vonbrigðum sínum á Instagram-síðu sinni. Hún situr í áttunda sæti fyrir daginn í dag. Murph went so far away from what I hoped for - I have never experienced anything like this before... I completely over heated and lost a lot of fluid. That final mile is the longest mile I have done. I was really scared that I would have to withdraw I gave it everything I had until he time cap hit me - at that moment I had difficulty standing and my vision was blurred. The medical staff on site brought me in and made sure I was healthy enough to continue in the competition. 1,5h and 2,5L of saline solution later I was standing on the floor to do the snatch ladder. I want to thank the medical staff for being amazing, the crowd for cheering me on and my coach @jamitikkanen, my boyfriend @frederikaegidius and @activebacks for helping me through the day. A photo posted by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 24, 2015 at 9:08pm PDT
CrossFit Íþróttir Tengdar fréttir Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45 Björgvin Karl í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. 24. júlí 2015 23:46 Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir ofarlega eftir fyrstu greinar Næst keppa Íslendingar klukkan 21. Bein útsending er á Vísi. 22. júlí 2015 17:15 Bein útsending: Dagur þrjú á Heimsleikunum í CrossFit Keppni hefst núna klukkan 16.00 og stendur fram eftir kvöldi. 25. júlí 2015 11:17 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45
Björgvin Karl í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. 24. júlí 2015 23:46
Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir ofarlega eftir fyrstu greinar Næst keppa Íslendingar klukkan 21. Bein útsending er á Vísi. 22. júlí 2015 17:15
Bein útsending: Dagur þrjú á Heimsleikunum í CrossFit Keppni hefst núna klukkan 16.00 og stendur fram eftir kvöldi. 25. júlí 2015 11:17
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum