Jakob: Skiptir ekki öllu máli þó að ég hafi tekið mér frí eitt sumar Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2015 14:00 Jakob Örn Sigurðarson einbeittur á æfingu liðsins í Ásgarði fyrr í vikunni. vísir/andri marinó Jakob Örn Sigugurðarson, landsliðsmaður í körfubolta, var ekki með íslenska liðinu í fyrra þegar það vann sér inn sæti á EM 2015. „Mér finnst löngunin ekki 100 prósent til staðar. Þá finnst mér ekki rétt gagnvart hinum strákunum og KKÍ að vera með. Ef ég ætla ekki að vera með af fullum krafti er betra að velja einhvern annan,“ sagði Jakob við Vísi um ákvörðun sína í byrjun júlí á síðasta ári.Sjá einnig:Jón Arnór: Yrði afrek að vinna einn leik á EM Hann missti af einu mesta ævintýri íslenska landsliðsins þegar það vann Bretlands tvívegis og tryggði sér sæti á stórmóti í fyrsta sinn. Jakob sneri aftur í landsliðið fyrr á þessu ári þegar hann tók þátt í Smáþjóðaleikunum. Það var aldrei spurning í hans huga um að vera með aftur. „Mig langaði alltaf að vera með og koma aftur inn í þetta. Mig hlakkaði bara til,“ sagði Jakob Örn við Vísi á fyrstu æfingu liðsins fyrr í vikunni.Jakob Örn var í silfurliði Íslands á Smáþjóðaleikunum.vísir/andri marinóMaður á að hugsa um þetta Jakob segir alla hafa sýnt fullan skilning á því að hann vildi taka sér stutt frí frá landsliðinu. „Það var fullur skilningur á því. Það er ekki eins og ég hafi verið í burtu í langan tíma. Ég er búinn að vera í landsliðinu í tóf ár og frí eitt sumar ætti nú ekki að skipta öllu máli. Það hafa margir gert það,“ sagði Jakob.Sjá einnig:Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar „Það er ekki eins og ég sé eitthvað nýr í þessu. Hér eru leikmenn sem ég hef spilað með í langan tíma og þekki vel.“ Skotbavörðurinn öflugi kveðst mjög spenntur fyrir þessu stóra verkefni landsliðsins, en liðið verður nú meira og minna saman í sex vikur fram að móti og spilar meðal annars á tveimur æfingamótum. „Það er rosalega gaman að hitta alla aftur. Maður er búinn að bíða eftir þessu síðan Smáþjóðaleikarnir enduðu, að byrja svona alvöru undirbúning,“ sagði Jakob. „Spennan eykst mikið með hverjum deginum. Því nær sem dregur hugsar maður meira um þetta. Það er líka bara gott. Maður á að hugsa um þetta því þetta er eitthvað sem maður fer í gegnum bara einu sinni á ferlinum,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Jakob Örn Sigugurðarson, landsliðsmaður í körfubolta, var ekki með íslenska liðinu í fyrra þegar það vann sér inn sæti á EM 2015. „Mér finnst löngunin ekki 100 prósent til staðar. Þá finnst mér ekki rétt gagnvart hinum strákunum og KKÍ að vera með. Ef ég ætla ekki að vera með af fullum krafti er betra að velja einhvern annan,“ sagði Jakob við Vísi um ákvörðun sína í byrjun júlí á síðasta ári.Sjá einnig:Jón Arnór: Yrði afrek að vinna einn leik á EM Hann missti af einu mesta ævintýri íslenska landsliðsins þegar það vann Bretlands tvívegis og tryggði sér sæti á stórmóti í fyrsta sinn. Jakob sneri aftur í landsliðið fyrr á þessu ári þegar hann tók þátt í Smáþjóðaleikunum. Það var aldrei spurning í hans huga um að vera með aftur. „Mig langaði alltaf að vera með og koma aftur inn í þetta. Mig hlakkaði bara til,“ sagði Jakob Örn við Vísi á fyrstu æfingu liðsins fyrr í vikunni.Jakob Örn var í silfurliði Íslands á Smáþjóðaleikunum.vísir/andri marinóMaður á að hugsa um þetta Jakob segir alla hafa sýnt fullan skilning á því að hann vildi taka sér stutt frí frá landsliðinu. „Það var fullur skilningur á því. Það er ekki eins og ég hafi verið í burtu í langan tíma. Ég er búinn að vera í landsliðinu í tóf ár og frí eitt sumar ætti nú ekki að skipta öllu máli. Það hafa margir gert það,“ sagði Jakob.Sjá einnig:Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar „Það er ekki eins og ég sé eitthvað nýr í þessu. Hér eru leikmenn sem ég hef spilað með í langan tíma og þekki vel.“ Skotbavörðurinn öflugi kveðst mjög spenntur fyrir þessu stóra verkefni landsliðsins, en liðið verður nú meira og minna saman í sex vikur fram að móti og spilar meðal annars á tveimur æfingamótum. „Það er rosalega gaman að hitta alla aftur. Maður er búinn að bíða eftir þessu síðan Smáþjóðaleikarnir enduðu, að byrja svona alvöru undirbúning,“ sagði Jakob. „Spennan eykst mikið með hverjum deginum. Því nær sem dregur hugsar maður meira um þetta. Það er líka bara gott. Maður á að hugsa um þetta því þetta er eitthvað sem maður fer í gegnum bara einu sinni á ferlinum,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira