Deila vildi blautan völl: Vatnslögnin sprakk Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júlí 2015 21:58 Pablo Punyed á fullri ferð á skraufaþurru gervigrasinu í kvöld. vísir/andri marinó Celtic vann í kvöld Stjörnuna, 4-1, og 6-1 samanlagt í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ en fyrir leikinn í kvöld fékk gervigrasvöllur Stjörnumanna mikla athygli í skoskum fjölmiðlum. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, gantaðist með það á blaðamannafundi fyrir leikinn að völlurinn yrði ekki vökvaður enda hafði vatnslögn sprungið í bænum. Svo fór að völlurinn var ekki vökvaður og Ronny Deila, þjálfari Celtic, segir að það hefði gerbreytt leiknum. „Það var erfitt að meta frammistöðu leikmanna því það er erfitt að spila á þurrum gervigrasvelli. Það hægir mikið á leiknum,“ sagði Deila á blaðamannafundinum í kvöld. „við vorum kærulausir í upphafi leiks og stressaðir í fyrri hálfleik. En við fengum markið og töluðum um það í hálfleik að við þyrftum að bæta hraðann í síðari hálfleik.“ „Það var bara eitt lið á vellinum í seinni hálfleik og við unnum nokkuð þægilegan sigur þegar uppi var staðið.“ Deila segir að Celtic-menn hafi beðið um að láta vökva völlinn. „Ég geri það alltaf, hvert sem við förum. En það var bilað í þetta skiptið.“ Hvað var bilað? „Vatnslögnin var biluð.“ Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ólafur Karl: Skotarnir eru hrokafullir og dónalegir Markaskorari Stjörnunnar var ósáttur við framkomu Skotanna í einvíginu gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. 22. júlí 2015 21:14 Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Celtic vann í kvöld Stjörnuna, 4-1, og 6-1 samanlagt í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ en fyrir leikinn í kvöld fékk gervigrasvöllur Stjörnumanna mikla athygli í skoskum fjölmiðlum. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, gantaðist með það á blaðamannafundi fyrir leikinn að völlurinn yrði ekki vökvaður enda hafði vatnslögn sprungið í bænum. Svo fór að völlurinn var ekki vökvaður og Ronny Deila, þjálfari Celtic, segir að það hefði gerbreytt leiknum. „Það var erfitt að meta frammistöðu leikmanna því það er erfitt að spila á þurrum gervigrasvelli. Það hægir mikið á leiknum,“ sagði Deila á blaðamannafundinum í kvöld. „við vorum kærulausir í upphafi leiks og stressaðir í fyrri hálfleik. En við fengum markið og töluðum um það í hálfleik að við þyrftum að bæta hraðann í síðari hálfleik.“ „Það var bara eitt lið á vellinum í seinni hálfleik og við unnum nokkuð þægilegan sigur þegar uppi var staðið.“ Deila segir að Celtic-menn hafi beðið um að láta vökva völlinn. „Ég geri það alltaf, hvert sem við förum. En það var bilað í þetta skiptið.“ Hvað var bilað? „Vatnslögnin var biluð.“
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ólafur Karl: Skotarnir eru hrokafullir og dónalegir Markaskorari Stjörnunnar var ósáttur við framkomu Skotanna í einvíginu gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. 22. júlí 2015 21:14 Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Ólafur Karl: Skotarnir eru hrokafullir og dónalegir Markaskorari Stjörnunnar var ósáttur við framkomu Skotanna í einvíginu gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. 22. júlí 2015 21:14