Stjörnukonur koma ekki strax heim | Endurheimt í sjónum á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2015 21:00 Aðeins meiri sól fyrir Írunni Aradóttur og félaga hennar í kvennaliði Stjörnunnar. Vísir/Ernir Stjarnan er komin í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir þrjá sigra og ellefu mörk í þremur leikjum í sínum riðli í forkeppninni á Kýpur. Stjörnukonur spiluðu þessa þrjá leiki á aðeins sex dögum, frá þriðjudegi til sunnudags og framundan er síðan risaleikur við Breiðablik á föstudaginn þar sem Stjarnan verður að vinna ætli þær sér að vinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Stjörnukonur ætla samt ekki að flýta sér heim til Íslands þótt að aðeins nokkrir dagar séu í óopinberan úrslitaleik Íslandsmótsins í ár og þær munu hefja undirbúning sinn fyrir Blikaleikinn á Kýpur. „Við leggjum af stað á þriðjudagsmorgun. Það munaði tvö hundruð þúsund karli á hvern miða á dögum," segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar við Vísi í kvöld, um ástæður þess að Stjörnuliðið eyði degi lengur á Kýpur. „Við tökum því endurheimt í sjónum á morgun og náum þreytunni úr okkur,"segir Ásgerður sem kann vel við sig út á Kýpur. „Við gömlu í liðinu höfum aldrei verið eins ferskar og hérna út og hitinn er að fara vel í okkur. Það er því fínt að taka endurheimt hérna úti og svo er bara risaleikur á föstudaginn," segir Ásgerður. „Þetta var eitt af markmiðunum sem við settum okkur fyrir tímabilið. Það er frábært að ná því. Það er mikil leikjatörn í gangi og ég held að lengsta fríið á milli leikja að undanförnu sé fjórir dagar. Okkur líður því eins og við séum að fá langt frí á milli leikja," segir Ásgerður í léttum tón. Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Stjarnan er komin í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir þrjá sigra og ellefu mörk í þremur leikjum í sínum riðli í forkeppninni á Kýpur. Stjörnukonur spiluðu þessa þrjá leiki á aðeins sex dögum, frá þriðjudegi til sunnudags og framundan er síðan risaleikur við Breiðablik á föstudaginn þar sem Stjarnan verður að vinna ætli þær sér að vinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Stjörnukonur ætla samt ekki að flýta sér heim til Íslands þótt að aðeins nokkrir dagar séu í óopinberan úrslitaleik Íslandsmótsins í ár og þær munu hefja undirbúning sinn fyrir Blikaleikinn á Kýpur. „Við leggjum af stað á þriðjudagsmorgun. Það munaði tvö hundruð þúsund karli á hvern miða á dögum," segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar við Vísi í kvöld, um ástæður þess að Stjörnuliðið eyði degi lengur á Kýpur. „Við tökum því endurheimt í sjónum á morgun og náum þreytunni úr okkur,"segir Ásgerður sem kann vel við sig út á Kýpur. „Við gömlu í liðinu höfum aldrei verið eins ferskar og hérna út og hitinn er að fara vel í okkur. Það er því fínt að taka endurheimt hérna úti og svo er bara risaleikur á föstudaginn," segir Ásgerður. „Þetta var eitt af markmiðunum sem við settum okkur fyrir tímabilið. Það er frábært að ná því. Það er mikil leikjatörn í gangi og ég held að lengsta fríið á milli leikja að undanförnu sé fjórir dagar. Okkur líður því eins og við séum að fá langt frí á milli leikja," segir Ásgerður í léttum tón.
Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira