Þrjú brasilísk mörk í fyrsta Evrópusigri Stjörnunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2015 17:49 Poliana skoraði tvö mörk í dag. Vísir/Andri Marinó Kvennalið Stjörnunnar byrjar vel í undanriðli Meistaradeildar Evrópu en Íslandsmeistararnir unnu 4-0 sigur á Hibernians frá Möltu í dag í fyrsta leik liðsins. Brasilísku stelpurnar Poliana (2 mörk) og Francielle (1 mark) skoruðu báðar í leiknum en þriðja mark Stjörnunnar í leiknum var sjálfsmark. Guðrún Karítas Sigurðardóttir skoraði síðan fjórða markið aðeins sex mínútum eftir að hafa komið inná í fyrsta Evrópuleiknum sínum. Stjarnan mætir einnig Apollon frá Kýpur og KÍ frá Færeyjum í riðlinum en liðið sem vinnur riðilinn tryggir sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Stjarnan hafði tekið tvisvar þátt í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á síðustu árum en hafði ekki unnið Evrópuleik fyrr en í dag. Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, var með fimm erlenda leikmenn í byrjunarliðinu í dag því auk brasilísku markaskoraranna byrjuðu þær Rachel S. Pitman, Ana Victoria Cate og Jaclyn Softli. Poliana kom Stjörnunni í 1-0 á 20. mínútu eftir stoðsendingu frá Hörpu Þorsteinsdóttur og átta mínútum síðar bætti Francielle við öðru marki. Charlene Zammit, leikmaður Hibernians, skoraði sjálfsmark á 39. mínútu og Poliana bætti síðan við sínu öðru marki í upphafi seinni hálfleiks eftir sendingu frá fyrirliðanum Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur. Varamaðurinn Guðrún Karítas Sigurðardóttir skoraði síðan fimmta markið á 90. mínútu efrir stoðsendingu frá Rúnu Sif Stefánsdóttur. Apollon frá Kýpur vann 2-0 sigur á KÍ frá Færeyjum í hinum leik riðilsins en Stjörnustelpur mæta færeyska liðinu næst. Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Kvennalið Stjörnunnar byrjar vel í undanriðli Meistaradeildar Evrópu en Íslandsmeistararnir unnu 4-0 sigur á Hibernians frá Möltu í dag í fyrsta leik liðsins. Brasilísku stelpurnar Poliana (2 mörk) og Francielle (1 mark) skoruðu báðar í leiknum en þriðja mark Stjörnunnar í leiknum var sjálfsmark. Guðrún Karítas Sigurðardóttir skoraði síðan fjórða markið aðeins sex mínútum eftir að hafa komið inná í fyrsta Evrópuleiknum sínum. Stjarnan mætir einnig Apollon frá Kýpur og KÍ frá Færeyjum í riðlinum en liðið sem vinnur riðilinn tryggir sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Stjarnan hafði tekið tvisvar þátt í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á síðustu árum en hafði ekki unnið Evrópuleik fyrr en í dag. Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, var með fimm erlenda leikmenn í byrjunarliðinu í dag því auk brasilísku markaskoraranna byrjuðu þær Rachel S. Pitman, Ana Victoria Cate og Jaclyn Softli. Poliana kom Stjörnunni í 1-0 á 20. mínútu eftir stoðsendingu frá Hörpu Þorsteinsdóttur og átta mínútum síðar bætti Francielle við öðru marki. Charlene Zammit, leikmaður Hibernians, skoraði sjálfsmark á 39. mínútu og Poliana bætti síðan við sínu öðru marki í upphafi seinni hálfleiks eftir sendingu frá fyrirliðanum Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur. Varamaðurinn Guðrún Karítas Sigurðardóttir skoraði síðan fimmta markið á 90. mínútu efrir stoðsendingu frá Rúnu Sif Stefánsdóttur. Apollon frá Kýpur vann 2-0 sigur á KÍ frá Færeyjum í hinum leik riðilsins en Stjörnustelpur mæta færeyska liðinu næst.
Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira