Sigríður Björk: Ekki óeðlilegt að sé tekist á innan lögreglunnar Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 23. ágúst 2015 11:00 Sigríður Björk Guðjónsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Þar ræddi Sigríður meðal annars aðkomu sína að lekamálinu og breyttar áherslur í kynferðisbrotamálum. Viðtalið má hlusta á í heild sinni hér að ofan. Nokkuð hefur verið fjallað um valdatafl innan lögreglunnar, eftir að Stefán Eiríksson lét af embætti sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og Sigríður Björk tók við. Það er, að óánægju gæti innan lögreglunnar eftir hrókeringar þær sem hafa átt sér stað með stöðubreytingum. Er það eitthvað sem þú hefur upplifað? „Nei, ég upplifi lögregluna sem eitt lið. Ég reyni að gera mitt besta til að öllum líði vel í vinnunni og við náum árangri fyrir skattfé til að þjónustan sé sem best, það er það sem ég horfi á og reyni að líta á okkur sem farveg fyrir verkefnin. Þetta snýst ekki um persónur og leikendur. Heldur bara að við náum að halda utan um allt sem til okkar kemur og reyna að klára það sem best,” segir Sigríður og bætir við:„Það verður að segjast eins og er að það hefur verið þannig að það er töluverður sparnaður og við finnum fyrir honum. Þess vegna höfum við ekki val, við verðum að breyta. Breytingar eru miserfiðar fyrir fólk, yfirleitt mjög erfiðar. Sérstaklega þar sem búið er að breyta miklu, oft áður. Þannig að ég held að það sé ekki óeðlilegt að það sé tekist á í slíku umhverfi, í raun væri annað óeðlilegt. Í mínum huga er þetta mjög einfalt. Við erum eitt lið og ein lögregla. Það gengur þvert yfir umdæmi.“ Föstudagsviðtalið Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Sigríður Björk Guðjónsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Þar ræddi Sigríður meðal annars aðkomu sína að lekamálinu og breyttar áherslur í kynferðisbrotamálum. Viðtalið má hlusta á í heild sinni hér að ofan. Nokkuð hefur verið fjallað um valdatafl innan lögreglunnar, eftir að Stefán Eiríksson lét af embætti sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og Sigríður Björk tók við. Það er, að óánægju gæti innan lögreglunnar eftir hrókeringar þær sem hafa átt sér stað með stöðubreytingum. Er það eitthvað sem þú hefur upplifað? „Nei, ég upplifi lögregluna sem eitt lið. Ég reyni að gera mitt besta til að öllum líði vel í vinnunni og við náum árangri fyrir skattfé til að þjónustan sé sem best, það er það sem ég horfi á og reyni að líta á okkur sem farveg fyrir verkefnin. Þetta snýst ekki um persónur og leikendur. Heldur bara að við náum að halda utan um allt sem til okkar kemur og reyna að klára það sem best,” segir Sigríður og bætir við:„Það verður að segjast eins og er að það hefur verið þannig að það er töluverður sparnaður og við finnum fyrir honum. Þess vegna höfum við ekki val, við verðum að breyta. Breytingar eru miserfiðar fyrir fólk, yfirleitt mjög erfiðar. Sérstaklega þar sem búið er að breyta miklu, oft áður. Þannig að ég held að það sé ekki óeðlilegt að það sé tekist á í slíku umhverfi, í raun væri annað óeðlilegt. Í mínum huga er þetta mjög einfalt. Við erum eitt lið og ein lögregla. Það gengur þvert yfir umdæmi.“
Föstudagsviðtalið Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira