Bikarmeistararnir halda áfram að framlengja við sína menn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2015 22:53 Andri Fannar Stefánsson með Ólafi Jóhannessyni þjálfara Valsliðsins. Mynd/Valur Andri Fannar Stefánsson, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Vals í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Val til ársins 2017 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. Andri Fannar hefur verið fastamaður í Valsliðinu á yfirstandandi leiktíð og fyrir utan að vera leikmaður meistarflokks þá er Andri Fannar einnig yfirþjálfari yngri flokka félagsins í knattspyrnu. Andri Fannar er uppalinn KA-maður og lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2008. Andri kom til Vals 2011 og hefur á sínum ferli spilað 74 leiki með Val og skorað 3 mörk. Hann varð þó ekki hreinn byrjunarmaður í Valsliðinu fyrr en á þessu tímabili. Andri Fannar hefur spilað bæði sem miðjumaður og hægri bakvörður í Valsliðinu í sumar. Hann er annar leikmaðurinn á stuttum tíma sem framlengir við Val. Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsliðsins, framlengdi fyrr í vikunni sinn samning til ársins 2018.Mynd/Valur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Haukur Páll samdi við Val til ársins 2018 Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði bikarmeistara Vals og einn öflugasti miðjumaður Pepsi-deildarinnar, verður áfram leikmaður Vals næstu þrjú tímabil. 19. ágúst 2015 17:50 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. 20. ágúst 2015 21:00 Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15. ágúst 2015 21:00 KR-ingar undir Óla-álögum Valsmenn unnu sinn fyrsta stóra titil í átta ár þegar liðið tryggði sér tíunda bikarmeistaratitil félagsins með 2-0 sigri á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins á laugardaginn. KR-ingar áttu aldrei möguleika á móti hungruðum Hlíðarendapiltum enda örlögin ka 17. ágúst 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15. ágúst 2015 00:01 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Andri Fannar Stefánsson, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Vals í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Val til ársins 2017 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. Andri Fannar hefur verið fastamaður í Valsliðinu á yfirstandandi leiktíð og fyrir utan að vera leikmaður meistarflokks þá er Andri Fannar einnig yfirþjálfari yngri flokka félagsins í knattspyrnu. Andri Fannar er uppalinn KA-maður og lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2008. Andri kom til Vals 2011 og hefur á sínum ferli spilað 74 leiki með Val og skorað 3 mörk. Hann varð þó ekki hreinn byrjunarmaður í Valsliðinu fyrr en á þessu tímabili. Andri Fannar hefur spilað bæði sem miðjumaður og hægri bakvörður í Valsliðinu í sumar. Hann er annar leikmaðurinn á stuttum tíma sem framlengir við Val. Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsliðsins, framlengdi fyrr í vikunni sinn samning til ársins 2018.Mynd/Valur
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Haukur Páll samdi við Val til ársins 2018 Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði bikarmeistara Vals og einn öflugasti miðjumaður Pepsi-deildarinnar, verður áfram leikmaður Vals næstu þrjú tímabil. 19. ágúst 2015 17:50 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. 20. ágúst 2015 21:00 Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15. ágúst 2015 21:00 KR-ingar undir Óla-álögum Valsmenn unnu sinn fyrsta stóra titil í átta ár þegar liðið tryggði sér tíunda bikarmeistaratitil félagsins með 2-0 sigri á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins á laugardaginn. KR-ingar áttu aldrei möguleika á móti hungruðum Hlíðarendapiltum enda örlögin ka 17. ágúst 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15. ágúst 2015 00:01 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Haukur Páll samdi við Val til ársins 2018 Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði bikarmeistara Vals og einn öflugasti miðjumaður Pepsi-deildarinnar, verður áfram leikmaður Vals næstu þrjú tímabil. 19. ágúst 2015 17:50
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. 20. ágúst 2015 21:00
Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15. ágúst 2015 21:00
KR-ingar undir Óla-álögum Valsmenn unnu sinn fyrsta stóra titil í átta ár þegar liðið tryggði sér tíunda bikarmeistaratitil félagsins með 2-0 sigri á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins á laugardaginn. KR-ingar áttu aldrei möguleika á móti hungruðum Hlíðarendapiltum enda örlögin ka 17. ágúst 2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15. ágúst 2015 00:01