774 milljónum varið til nýs embættis héraðssaksóknara ingvar haraldsson skrifar 8. september 2015 14:46 Ólöf Nordal innanríkisráðherra. vísir/ernir Gert er ráð fyrir að 774 milljónum króna verði varið til nýs embættis héraðassaksóknara sem tekur til starfa þann 1. janúar 2016 á fjárlögum næsta árs. Þar af verði hálfum milljarði veitt sérstaklega til stofnun embættisins. Þá er gert ráð fyrir að 242 milljónum vegna flutningi verkefna til héraðssaksóknara frá öðrum embættum. Þar er gert ráð fyrir að 50 milljónir króna komi vegna flutnings verkefna frá embætti ríkissaksóknara, 19 milljónir frá embætti ríkislögreglustjóra, 19 milljónir króna frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og 13 milljónir frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Þá færist 141 milljón króna fjárheimild til hérðassaksóknara vegna niðurlagningar embættis sérstaks saksóknara. Gert er ráð fyrir að framlög til ríkissaksóknara lækki um 31,8 milljónir króna og verði 191 milljón króna. Það skýrist helst af 50 milljón króna lækkun framlags vegna yfirflutnings verkefna til héraðssaksóknara.Lægra framlag til Hæstaréttar en hærra til Héraðsdómstóla Gert ráð fyrir að framlög til dómsmála hækki um 735 milljónum króna. Framlög til Hæstaréttar Íslands muni lækka um 12,8 milljónir króna milli ára, einkum vegna þess að tímabundið 20 milljón króna framlag til nýrrar vefsíðu falli niður. Heildarfjárveiting til Hæstaréttar mun nema 166,7 milljónum króna. Þá hækki fjárframlög til Héraðsdómstóla um 110 milljóna króna milli ára og verði 1,5 milljarðar króna. Framlengja á tímabundið ákvæði um að dómarar í héraði verði 43 í stað 38 sem kosta muni 86 milljónir króna. Málskostnaður í opinberum málum ríflega tvöfaldast Gert er ráð fyrir að málskostnaður í opinberum málum hækki úr 454 milljónum króna í 1.088 milljónir króna. Helst er það vegna þess að málsliðurinn hefur farið fram úr fjárlögum síðustu ár. Auk þess að dómstólaráð hafi hækkað málsvarnarlaun og þóknanir til verjenda og réttargæslumanna. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Millidómsstig taki til starfa árið 2017 Innanríkisráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp um millidómsstig í haust. Dómurinn geti þá tekið til starfa 2017. Hún segir réttarkerfið búa við fjárskort. Vonar að þingið samþykki myndarlega fjárveitingu fyrir nýtt saksóknaraembætti. 6. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Sjá meira
Gert er ráð fyrir að 774 milljónum króna verði varið til nýs embættis héraðassaksóknara sem tekur til starfa þann 1. janúar 2016 á fjárlögum næsta árs. Þar af verði hálfum milljarði veitt sérstaklega til stofnun embættisins. Þá er gert ráð fyrir að 242 milljónum vegna flutningi verkefna til héraðssaksóknara frá öðrum embættum. Þar er gert ráð fyrir að 50 milljónir króna komi vegna flutnings verkefna frá embætti ríkissaksóknara, 19 milljónir frá embætti ríkislögreglustjóra, 19 milljónir króna frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og 13 milljónir frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Þá færist 141 milljón króna fjárheimild til hérðassaksóknara vegna niðurlagningar embættis sérstaks saksóknara. Gert er ráð fyrir að framlög til ríkissaksóknara lækki um 31,8 milljónir króna og verði 191 milljón króna. Það skýrist helst af 50 milljón króna lækkun framlags vegna yfirflutnings verkefna til héraðssaksóknara.Lægra framlag til Hæstaréttar en hærra til Héraðsdómstóla Gert ráð fyrir að framlög til dómsmála hækki um 735 milljónum króna. Framlög til Hæstaréttar Íslands muni lækka um 12,8 milljónir króna milli ára, einkum vegna þess að tímabundið 20 milljón króna framlag til nýrrar vefsíðu falli niður. Heildarfjárveiting til Hæstaréttar mun nema 166,7 milljónum króna. Þá hækki fjárframlög til Héraðsdómstóla um 110 milljóna króna milli ára og verði 1,5 milljarðar króna. Framlengja á tímabundið ákvæði um að dómarar í héraði verði 43 í stað 38 sem kosta muni 86 milljónir króna. Málskostnaður í opinberum málum ríflega tvöfaldast Gert er ráð fyrir að málskostnaður í opinberum málum hækki úr 454 milljónum króna í 1.088 milljónir króna. Helst er það vegna þess að málsliðurinn hefur farið fram úr fjárlögum síðustu ár. Auk þess að dómstólaráð hafi hækkað málsvarnarlaun og þóknanir til verjenda og réttargæslumanna.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Millidómsstig taki til starfa árið 2017 Innanríkisráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp um millidómsstig í haust. Dómurinn geti þá tekið til starfa 2017. Hún segir réttarkerfið búa við fjárskort. Vonar að þingið samþykki myndarlega fjárveitingu fyrir nýtt saksóknaraembætti. 6. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Sjá meira
Millidómsstig taki til starfa árið 2017 Innanríkisráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp um millidómsstig í haust. Dómurinn geti þá tekið til starfa 2017. Hún segir réttarkerfið búa við fjárskort. Vonar að þingið samþykki myndarlega fjárveitingu fyrir nýtt saksóknaraembætti. 6. ágúst 2015 07:00