Segir flóttamannabúðirnar líkjast frekar Gvantanamó en griðastað Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2015 21:09 Sýrlenskur flóttamaður í Ungverjalandi segir að flóttamannabúðir þar í landi líkist frekar fangelsi en griðastað. Talsmaður ungverskra mannréttindasamtaka segir að yfirvöld sýni lítinn áhuga á að leysa vandann. í Roszke-flóttamannabúðunum í austurhluta Ungverjalands eru þeir flóttamenn færðir sem koma yfir landamæri landsins frá Serbíu. Þar býr fólk við bágbornar aðstæður í hermannatjöldum við gaddavír og stálgirðingar. Rusl út um allt og aðstæður þær verstu. Um 500 til 1000 flóttamenn hafa verið að meðaltali í búðunum að undanförnu. Þarna er flóttamönnum haldið áður en þeir fá leyfi til að halda áfram. Loftið lyktar af mannaskít og hverskonar úrgangi og vistin reynist mörgum þungbær. Flóttamenn í búðum líkja þeim við Gvantanamó-fangabúðirnar á Kúbu sem alræmdar eru fyrir illa meðferð á þeim sem þar er haldið. Höskuldur Kári Schram, fréttamaður hjá 365, heimsótti búðirnar í dag og má sjá myndband af för hans hér að ofan. Flóttamenn Tengdar fréttir Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum David Cameron segir að Bretland beri siðferðilega skyldu til að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi. 7. september 2015 15:04 Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Flóttamannabúðir í Ungverjalandi líkist fangelsi frekar en griðastað Fréttastofa Stöðvar 2 heimsækir Roszke flóttamannabúðirnar og lestarstöðina í Búdapest. 7. september 2015 17:31 Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19 Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7. september 2015 10:42 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Sýrlenskur flóttamaður í Ungverjalandi segir að flóttamannabúðir þar í landi líkist frekar fangelsi en griðastað. Talsmaður ungverskra mannréttindasamtaka segir að yfirvöld sýni lítinn áhuga á að leysa vandann. í Roszke-flóttamannabúðunum í austurhluta Ungverjalands eru þeir flóttamenn færðir sem koma yfir landamæri landsins frá Serbíu. Þar býr fólk við bágbornar aðstæður í hermannatjöldum við gaddavír og stálgirðingar. Rusl út um allt og aðstæður þær verstu. Um 500 til 1000 flóttamenn hafa verið að meðaltali í búðunum að undanförnu. Þarna er flóttamönnum haldið áður en þeir fá leyfi til að halda áfram. Loftið lyktar af mannaskít og hverskonar úrgangi og vistin reynist mörgum þungbær. Flóttamenn í búðum líkja þeim við Gvantanamó-fangabúðirnar á Kúbu sem alræmdar eru fyrir illa meðferð á þeim sem þar er haldið. Höskuldur Kári Schram, fréttamaður hjá 365, heimsótti búðirnar í dag og má sjá myndband af för hans hér að ofan.
Flóttamenn Tengdar fréttir Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum David Cameron segir að Bretland beri siðferðilega skyldu til að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi. 7. september 2015 15:04 Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Flóttamannabúðir í Ungverjalandi líkist fangelsi frekar en griðastað Fréttastofa Stöðvar 2 heimsækir Roszke flóttamannabúðirnar og lestarstöðina í Búdapest. 7. september 2015 17:31 Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19 Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7. september 2015 10:42 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum David Cameron segir að Bretland beri siðferðilega skyldu til að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi. 7. september 2015 15:04
Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00
Flóttamannabúðir í Ungverjalandi líkist fangelsi frekar en griðastað Fréttastofa Stöðvar 2 heimsækir Roszke flóttamannabúðirnar og lestarstöðina í Búdapest. 7. september 2015 17:31
Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19
Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7. september 2015 10:42