Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. september 2015 15:04 Myndin sýnir flóttamenn brjóta sér leið til Tyrklands. vísir/afp Bretland mun taka á móti allt að 20.000 flóttamönnum frá Sýrlandi næstu fimm árin. Þetta kom fram í máli David Cameron, forsætisráðherra Bretlands er hann ávarpaði neðri deild breska þingsins fyrir stundu. Cameron segir að það sé siðferðileg skylda Breta að taka á móti flóttamönnum. „Við verðum að nota huga okkar sem hjörtu til þess að hjálpa flóttamönnum. Við höfum öll orðið fyrir áhrifum af þeim átakanlegu myndum sem við höfum séð undanfarnar vikur. Bretland mun uppfylla siðferðilegar skyldur sínar og við munum beita heildstæðum aðgerðum til þess að takast á við þetta mál,“ sagði Cameron fyrr í dag. Sveitarfélög í Bretlandi hafa boðist til þess að taka á móti flóttamönnum og mun breska ríkisstjórnin leggja til 100 milljónir punda til þess að aðstoða sýrlenska flóttamenn. Um helmingur þeirrar upphæðar verða nýttur til að aðstoða börn, einkum þau sem eru munaðarlaus. Yfirlýsing Cameron kemur í kjölfar þess að Francois Hollande, forsætisráðherra Frakklands, tilkynnti í dag að Frakkar myndu taka á móti 24.000 flóttamönnum. Sagði hann er hann kynnti aðgerðaráætlun Frakka að ekki væri hægt að láta Þýskaland bera hita og þunga af móttöku flóttamanna í Evrópu. Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19 Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53 Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5. september 2015 16:23 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Bretland mun taka á móti allt að 20.000 flóttamönnum frá Sýrlandi næstu fimm árin. Þetta kom fram í máli David Cameron, forsætisráðherra Bretlands er hann ávarpaði neðri deild breska þingsins fyrir stundu. Cameron segir að það sé siðferðileg skylda Breta að taka á móti flóttamönnum. „Við verðum að nota huga okkar sem hjörtu til þess að hjálpa flóttamönnum. Við höfum öll orðið fyrir áhrifum af þeim átakanlegu myndum sem við höfum séð undanfarnar vikur. Bretland mun uppfylla siðferðilegar skyldur sínar og við munum beita heildstæðum aðgerðum til þess að takast á við þetta mál,“ sagði Cameron fyrr í dag. Sveitarfélög í Bretlandi hafa boðist til þess að taka á móti flóttamönnum og mun breska ríkisstjórnin leggja til 100 milljónir punda til þess að aðstoða sýrlenska flóttamenn. Um helmingur þeirrar upphæðar verða nýttur til að aðstoða börn, einkum þau sem eru munaðarlaus. Yfirlýsing Cameron kemur í kjölfar þess að Francois Hollande, forsætisráðherra Frakklands, tilkynnti í dag að Frakkar myndu taka á móti 24.000 flóttamönnum. Sagði hann er hann kynnti aðgerðaráætlun Frakka að ekki væri hægt að láta Þýskaland bera hita og þunga af móttöku flóttamanna í Evrópu.
Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19 Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53 Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5. september 2015 16:23 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00
Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52
Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19
Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53
Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5. september 2015 16:23