Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Ritstjórn skrifar 2. september 2015 16:00 Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er stórglæsileg í nýrri auglýsingu fyrir Dior. Þar auglýsir hún nýjasta varalit merkisins Dior Addict. Í auglýsingunni minnir Lawrence óneitanlega á leikkonuna Sharon Stone í kvikmyndinni Basic Instict er hún snýr sér í hringi á stólnum. Lawrence hefur verið andlit Dior síðan árið 2012, þegar hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Miss Dior handtöskur. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er stórglæsileg í nýrri auglýsingu fyrir Dior. Þar auglýsir hún nýjasta varalit merkisins Dior Addict. Í auglýsingunni minnir Lawrence óneitanlega á leikkonuna Sharon Stone í kvikmyndinni Basic Instict er hún snýr sér í hringi á stólnum. Lawrence hefur verið andlit Dior síðan árið 2012, þegar hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Miss Dior handtöskur. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour