Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 17. september 2015 12:00 Jason Wu Glamour/Getty Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour