Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2015 22:26 Frá landamærunum í kvöld. Vísir/EPA Óeirðarklæddir lögregluþjónar skutu táragasi og vatni að flóttafólki við landamæri Ungverjalands og Tyrklands í kvöld. Lögreglan tókst á við hundruð flóttamanna við landamærabæinn Horgos þar sem fólkið hafði brotið sér leið inn fyrir landamærin. Konur og börn voru meðal flóttamannanna. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir framferði lögreglunnar vera óásættanlegt. Hann sagði að fólk sem þarf að búa við tunnusprengjur og grimmd í heimalandi sínu, muni leita sér lífs annarsstaðar. Yfirvöld í Ungverjalandi segjast aftur á móti hafa beitt löglegum leiðum til að vernda landamæri ríkisins gegn „ofbeldisfullum, vopnuðu og árásargjörnum árásarmönnum“. Ungverjaland lokaði öllum landamærum landsins í gær, en áður hafði það að ferðast ólöglega inn í landið eða skemma girðingu við landamærin, verið gert ólöglegt. Þá hafa dómstólar Ungverjalands byrjað að veita málum handtekinn flóttamanna flýtimeðferð.Hella þurfti vatni í augu fólks vegna gassins og mikil örvænting myndaðist.Vísir/EPAUtanríkisráðuneyti Serbíu hefur komið fram mótmælum gagnvart því að táragasi og vatni sé skotið inn fyrir landamærin. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa fjölmargir snúið sér að lengri og erfiðari leið til Evrópu með því að fara í gegnum Króatíu. Embættismenn þar í landi sögðu í kvöld að minnst 1.300 flóttamenn hafi komið að landamærunum þar í dag. Eftir átökin komu borgarar fólkinu til hjálpar með vatn, mat og fatnað og var slegist um hjálpina samkvæmt AP. Engir lögregluþjónar voru Serbíumegin við landamærin til að stilla til friðar. Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48 Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00 Ungversk lögregla beitir táragasi og vatnsþrýstidælum gegn flóttafólki Fleiri hundruð flóttamanna hafa reynt að komast í gegnum eða yfir girðinguna á landamærunum. 16. september 2015 14:13 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Óeirðarklæddir lögregluþjónar skutu táragasi og vatni að flóttafólki við landamæri Ungverjalands og Tyrklands í kvöld. Lögreglan tókst á við hundruð flóttamanna við landamærabæinn Horgos þar sem fólkið hafði brotið sér leið inn fyrir landamærin. Konur og börn voru meðal flóttamannanna. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir framferði lögreglunnar vera óásættanlegt. Hann sagði að fólk sem þarf að búa við tunnusprengjur og grimmd í heimalandi sínu, muni leita sér lífs annarsstaðar. Yfirvöld í Ungverjalandi segjast aftur á móti hafa beitt löglegum leiðum til að vernda landamæri ríkisins gegn „ofbeldisfullum, vopnuðu og árásargjörnum árásarmönnum“. Ungverjaland lokaði öllum landamærum landsins í gær, en áður hafði það að ferðast ólöglega inn í landið eða skemma girðingu við landamærin, verið gert ólöglegt. Þá hafa dómstólar Ungverjalands byrjað að veita málum handtekinn flóttamanna flýtimeðferð.Hella þurfti vatni í augu fólks vegna gassins og mikil örvænting myndaðist.Vísir/EPAUtanríkisráðuneyti Serbíu hefur komið fram mótmælum gagnvart því að táragasi og vatni sé skotið inn fyrir landamærin. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa fjölmargir snúið sér að lengri og erfiðari leið til Evrópu með því að fara í gegnum Króatíu. Embættismenn þar í landi sögðu í kvöld að minnst 1.300 flóttamenn hafi komið að landamærunum þar í dag. Eftir átökin komu borgarar fólkinu til hjálpar með vatn, mat og fatnað og var slegist um hjálpina samkvæmt AP. Engir lögregluþjónar voru Serbíumegin við landamærin til að stilla til friðar.
Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48 Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00 Ungversk lögregla beitir táragasi og vatnsþrýstidælum gegn flóttafólki Fleiri hundruð flóttamanna hafa reynt að komast í gegnum eða yfir girðinguna á landamærunum. 16. september 2015 14:13 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48
Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00
Ungversk lögregla beitir táragasi og vatnsþrýstidælum gegn flóttafólki Fleiri hundruð flóttamanna hafa reynt að komast í gegnum eða yfir girðinguna á landamærunum. 16. september 2015 14:13