Mikil togstreita innan Evrópusambandsins Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 14. september 2015 07:00 Eiríkur Bergmann, stjórmálafræðingur Þýska ríkisstjórnin ætlar að taka upp tímabundið landamæraeftirliti við landamæri Þýskalands og Austurríkis. „Landamæraeftirlitið er sárnauðsynlegt fyrir Þýskaland svo hægt sé að takmarka flæði flóttafólks inn til Þýskalands og koma skipulagi á móttöku þess,“ sagði Thomas de Maizière innanríkisráðherra þegar hann tilkynnti um aðgerðirnar í gær. Þýskaland er hluti af Schengen og samkvæmt reglum samstarfsins mega ríki innan þess ekki takmarka för fólks innan svæðisins. De Maizière bendir hins vegar á heimild til að herða landamæraeftirlit af þjóðaröryggisástæðum. „Maður sér að Þjóðverjar eru að fara af miklum þunga fram á endursamning á öllu kerfinu. Þeir eru farnir að tala mjög harkalega í garð þeirra ríkja sem neita að taka þátt í því að koma upp kvótafyrirkomulagi,“ segir Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur.Thomas de Maizière, innanríkisráðherra ÞýskalandsNordicphotos/AFP„Ég held að þarna sé mikil togstreita og að það muni verða þarna skjálftahrinur sem muni ganga eftir þessum flekaskilum sem eru að verða milli austurs og vesturs,“ segir Eiríkur og veltir því fyrir sér hvort vesturveldin, sem vilja dreifa ábyrgð vandans, muni loka á ríki á borð við Ungverjaland en Eiríkur segir þá fylgja harðlínustefnu sem feli í sér mjög alvarleg mannréttindabrot. „Ég held að íslensk stjórnvöld þurfi að ákveða hvorum megin hryggjar þau verði,“ segir Eiríkur. Flóttamenn Tengdar fréttir Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13. september 2015 14:33 Þýskaland kemur á tímabundnu landamæraeftirliti Lestarsamgöngum milli Austurríkis og Þýskalands hefur verið hætt um tíma. 13. september 2015 18:15 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Þýska ríkisstjórnin ætlar að taka upp tímabundið landamæraeftirliti við landamæri Þýskalands og Austurríkis. „Landamæraeftirlitið er sárnauðsynlegt fyrir Þýskaland svo hægt sé að takmarka flæði flóttafólks inn til Þýskalands og koma skipulagi á móttöku þess,“ sagði Thomas de Maizière innanríkisráðherra þegar hann tilkynnti um aðgerðirnar í gær. Þýskaland er hluti af Schengen og samkvæmt reglum samstarfsins mega ríki innan þess ekki takmarka för fólks innan svæðisins. De Maizière bendir hins vegar á heimild til að herða landamæraeftirlit af þjóðaröryggisástæðum. „Maður sér að Þjóðverjar eru að fara af miklum þunga fram á endursamning á öllu kerfinu. Þeir eru farnir að tala mjög harkalega í garð þeirra ríkja sem neita að taka þátt í því að koma upp kvótafyrirkomulagi,“ segir Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur.Thomas de Maizière, innanríkisráðherra ÞýskalandsNordicphotos/AFP„Ég held að þarna sé mikil togstreita og að það muni verða þarna skjálftahrinur sem muni ganga eftir þessum flekaskilum sem eru að verða milli austurs og vesturs,“ segir Eiríkur og veltir því fyrir sér hvort vesturveldin, sem vilja dreifa ábyrgð vandans, muni loka á ríki á borð við Ungverjaland en Eiríkur segir þá fylgja harðlínustefnu sem feli í sér mjög alvarleg mannréttindabrot. „Ég held að íslensk stjórnvöld þurfi að ákveða hvorum megin hryggjar þau verði,“ segir Eiríkur.
Flóttamenn Tengdar fréttir Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13. september 2015 14:33 Þýskaland kemur á tímabundnu landamæraeftirliti Lestarsamgöngum milli Austurríkis og Þýskalands hefur verið hætt um tíma. 13. september 2015 18:15 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13. september 2015 14:33
Þýskaland kemur á tímabundnu landamæraeftirliti Lestarsamgöngum milli Austurríkis og Þýskalands hefur verið hætt um tíma. 13. september 2015 18:15