Þýskaland kemur á tímabundnu landamæraeftirliti Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. september 2015 18:15 Flóttamannastraumurinn hefur legið til Þýskalands síðustu vikur. Vísir/EPA Stjórnvöld í Þýskalandi hafa ákveðið að koma á tímabundnu eftirlit við landamæri landsins og Austurríkis til þess að geta náð betur stjórn á flóttamannastraumnum. Þetta segir Thomas de Maiziere innanríkisráðherra Þýskalands. Hann kallaði eftir því að önnur lönd í Evrópusambandinu myndu gera meira til að komast til móts við strauminn. Lestarsamgöngum milli Austurríkis og Þýskalands hefur verið hætt um tíma. Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands, segir landið komið að þolmörkum nú en 13 þúsund flóttamenn komu til Munich í gær. Þýskaland gerir ráð fyrir því að taka við 800 þúsund flóttamönnum á þessu ári. „Tilgangurinn með þessum aðgerðum [hertu landamæraeftirliti] er að minnka innstreymið af fólki inn í landið sem á sér stað nú og koma aftur á fót skipulegu verklagi þegar fólk kemur inn í landið,“ sagði de Maiziere á blaðamannafundi í dag. Hann gaf ekki upp frekari smáatriði um aðgerðir stjórnvalda í landinu en þær ganga gegn meginreglu Schengen samkomulagsins sem á að tryggja frjálst flæði fólks milli landa í Evrópu. Lönd sem gengist hafa undir samkomulagið geta tímabundið hert landamæraeftirlit sitt í stuttan tíma vegna þjóðaröryggis en ekki án þess að ráðfæra sig við önnur lönd sem eftirlitið varðar. Tengdar fréttir Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13. september 2015 14:33 Þýski herinn til taks vegna aukins straums flóttamanna Varnarmálaráðhera Þýskalands segir um fjögur þúsund þýskir verða til taks um helgina. 11. september 2015 14:52 Þjóðverjar búa sig undir komu 40 þúsund flóttamanna næstu tvo daga Þrjú þúsund og sex hundruð flóttamenn mættu til Munchen í morgun. 12. september 2015 16:42 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Stjórnvöld í Þýskalandi hafa ákveðið að koma á tímabundnu eftirlit við landamæri landsins og Austurríkis til þess að geta náð betur stjórn á flóttamannastraumnum. Þetta segir Thomas de Maiziere innanríkisráðherra Þýskalands. Hann kallaði eftir því að önnur lönd í Evrópusambandinu myndu gera meira til að komast til móts við strauminn. Lestarsamgöngum milli Austurríkis og Þýskalands hefur verið hætt um tíma. Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands, segir landið komið að þolmörkum nú en 13 þúsund flóttamenn komu til Munich í gær. Þýskaland gerir ráð fyrir því að taka við 800 þúsund flóttamönnum á þessu ári. „Tilgangurinn með þessum aðgerðum [hertu landamæraeftirliti] er að minnka innstreymið af fólki inn í landið sem á sér stað nú og koma aftur á fót skipulegu verklagi þegar fólk kemur inn í landið,“ sagði de Maiziere á blaðamannafundi í dag. Hann gaf ekki upp frekari smáatriði um aðgerðir stjórnvalda í landinu en þær ganga gegn meginreglu Schengen samkomulagsins sem á að tryggja frjálst flæði fólks milli landa í Evrópu. Lönd sem gengist hafa undir samkomulagið geta tímabundið hert landamæraeftirlit sitt í stuttan tíma vegna þjóðaröryggis en ekki án þess að ráðfæra sig við önnur lönd sem eftirlitið varðar.
Tengdar fréttir Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13. september 2015 14:33 Þýski herinn til taks vegna aukins straums flóttamanna Varnarmálaráðhera Þýskalands segir um fjögur þúsund þýskir verða til taks um helgina. 11. september 2015 14:52 Þjóðverjar búa sig undir komu 40 þúsund flóttamanna næstu tvo daga Þrjú þúsund og sex hundruð flóttamenn mættu til Munchen í morgun. 12. september 2015 16:42 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13. september 2015 14:33
Þýski herinn til taks vegna aukins straums flóttamanna Varnarmálaráðhera Þýskalands segir um fjögur þúsund þýskir verða til taks um helgina. 11. september 2015 14:52
Þjóðverjar búa sig undir komu 40 þúsund flóttamanna næstu tvo daga Þrjú þúsund og sex hundruð flóttamenn mættu til Munchen í morgun. 12. september 2015 16:42