Þýskaland kemur á tímabundnu landamæraeftirliti Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. september 2015 18:15 Flóttamannastraumurinn hefur legið til Þýskalands síðustu vikur. Vísir/EPA Stjórnvöld í Þýskalandi hafa ákveðið að koma á tímabundnu eftirlit við landamæri landsins og Austurríkis til þess að geta náð betur stjórn á flóttamannastraumnum. Þetta segir Thomas de Maiziere innanríkisráðherra Þýskalands. Hann kallaði eftir því að önnur lönd í Evrópusambandinu myndu gera meira til að komast til móts við strauminn. Lestarsamgöngum milli Austurríkis og Þýskalands hefur verið hætt um tíma. Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands, segir landið komið að þolmörkum nú en 13 þúsund flóttamenn komu til Munich í gær. Þýskaland gerir ráð fyrir því að taka við 800 þúsund flóttamönnum á þessu ári. „Tilgangurinn með þessum aðgerðum [hertu landamæraeftirliti] er að minnka innstreymið af fólki inn í landið sem á sér stað nú og koma aftur á fót skipulegu verklagi þegar fólk kemur inn í landið,“ sagði de Maiziere á blaðamannafundi í dag. Hann gaf ekki upp frekari smáatriði um aðgerðir stjórnvalda í landinu en þær ganga gegn meginreglu Schengen samkomulagsins sem á að tryggja frjálst flæði fólks milli landa í Evrópu. Lönd sem gengist hafa undir samkomulagið geta tímabundið hert landamæraeftirlit sitt í stuttan tíma vegna þjóðaröryggis en ekki án þess að ráðfæra sig við önnur lönd sem eftirlitið varðar. Tengdar fréttir Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13. september 2015 14:33 Þýski herinn til taks vegna aukins straums flóttamanna Varnarmálaráðhera Þýskalands segir um fjögur þúsund þýskir verða til taks um helgina. 11. september 2015 14:52 Þjóðverjar búa sig undir komu 40 þúsund flóttamanna næstu tvo daga Þrjú þúsund og sex hundruð flóttamenn mættu til Munchen í morgun. 12. september 2015 16:42 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Stjórnvöld í Þýskalandi hafa ákveðið að koma á tímabundnu eftirlit við landamæri landsins og Austurríkis til þess að geta náð betur stjórn á flóttamannastraumnum. Þetta segir Thomas de Maiziere innanríkisráðherra Þýskalands. Hann kallaði eftir því að önnur lönd í Evrópusambandinu myndu gera meira til að komast til móts við strauminn. Lestarsamgöngum milli Austurríkis og Þýskalands hefur verið hætt um tíma. Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands, segir landið komið að þolmörkum nú en 13 þúsund flóttamenn komu til Munich í gær. Þýskaland gerir ráð fyrir því að taka við 800 þúsund flóttamönnum á þessu ári. „Tilgangurinn með þessum aðgerðum [hertu landamæraeftirliti] er að minnka innstreymið af fólki inn í landið sem á sér stað nú og koma aftur á fót skipulegu verklagi þegar fólk kemur inn í landið,“ sagði de Maiziere á blaðamannafundi í dag. Hann gaf ekki upp frekari smáatriði um aðgerðir stjórnvalda í landinu en þær ganga gegn meginreglu Schengen samkomulagsins sem á að tryggja frjálst flæði fólks milli landa í Evrópu. Lönd sem gengist hafa undir samkomulagið geta tímabundið hert landamæraeftirlit sitt í stuttan tíma vegna þjóðaröryggis en ekki án þess að ráðfæra sig við önnur lönd sem eftirlitið varðar.
Tengdar fréttir Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13. september 2015 14:33 Þýski herinn til taks vegna aukins straums flóttamanna Varnarmálaráðhera Þýskalands segir um fjögur þúsund þýskir verða til taks um helgina. 11. september 2015 14:52 Þjóðverjar búa sig undir komu 40 þúsund flóttamanna næstu tvo daga Þrjú þúsund og sex hundruð flóttamenn mættu til Munchen í morgun. 12. september 2015 16:42 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13. september 2015 14:33
Þýski herinn til taks vegna aukins straums flóttamanna Varnarmálaráðhera Þýskalands segir um fjögur þúsund þýskir verða til taks um helgina. 11. september 2015 14:52
Þjóðverjar búa sig undir komu 40 þúsund flóttamanna næstu tvo daga Þrjú þúsund og sex hundruð flóttamenn mættu til Munchen í morgun. 12. september 2015 16:42