Ríkið þarf að „losna undan skuldafjallinu“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2015 11:28 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælir fyrir fjárlagafrumvarpinu á Alþingi í dag. vísir/pjetur Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í morgun. Í upphafi ræðu sinnar lagði hann áherslu á að stíga varlega til jarðar þegar talað er um þá fjármuni sem geta komið í hlut ríkisins vegna losunar gjaldeyrishafta. Ekki væri ráðlegt að gera ráð fyrir miklum peningum út af gjaldeyrishöftum þar sem ekkert væri fast í hendi enn.Sjá einnig: Bein útsending: Fjárlögin rædd á Alþingi Fjármálaráðherra lagði jafnframt áherslu á mikilvægi þess að ríkið greiði niður skuldir sínar. Bjarni sagði að umræðan um fjárlagafrumvarpið snerist gjarnan um velferðarmálin en forsenda þess að hægt væri að gera betur í velferðarmálum væri að greiða niður skuldir, „losna undan skuldafjallinu,“ eins og fjármálaráðherra orðaði það. Mikilvægt væri til að mynda að selja ríkiseignir sem „duttu í fang ríkisins“ í kjölfar hrunsins 2008 svo greiða mætti niður skuldirnar. Markmiðið væri að ná fram jöfnuði í vaxtagjöldum- og tekjum og að hreinar skuldir ríkisins verði engar. Sagði Bjarni raunhæft að ná því markmiði eftir 10 ár, árið 2025. Þannig væri ríkisstjórnin að horfa til langs tíma í þessum efnum en ýmsar breytur gætu þó haft áhrif á þá framtíðarsýn. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Bjarni fékk föðurlegt klapp á bakið frá framkvæmdastjóra OECD Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar segir að góðar horfur í efnahagslífinu á Íslandi séu eftirtektaverðar. Helstu áskoranir sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir næstu misseri eru miklar launahækkanir og losun fjármagnshafta. 1. september 2015 23:09 Jákvætt að það sé afgangur Þingmenn stjórnarandstöðu-flokkanna eru sammála um að jákvætt sé að stefna á rúmlega fimmtán milljarða króna afgang á næsta ári, og að efnahagur landsins sé að rétta úr sér. Þeir sem færðu fórnir á hrunárunum séu þó ekki að njóta góðs af því. 9. september 2015 20:00 Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. 8. september 2015 13:38 Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06 Á annan milljarð króna ónýttur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða "Staða Framkvæmdasjóðsins sýnir hins vegar glögglega að skortur á fjármagni er ekki stærsta hindrunin í uppbyggingunni þar sem vel yfir helmingi verkefna sem úthlutað hefur verið til er enn ólokið“ 8. september 2015 18:36 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í morgun. Í upphafi ræðu sinnar lagði hann áherslu á að stíga varlega til jarðar þegar talað er um þá fjármuni sem geta komið í hlut ríkisins vegna losunar gjaldeyrishafta. Ekki væri ráðlegt að gera ráð fyrir miklum peningum út af gjaldeyrishöftum þar sem ekkert væri fast í hendi enn.Sjá einnig: Bein útsending: Fjárlögin rædd á Alþingi Fjármálaráðherra lagði jafnframt áherslu á mikilvægi þess að ríkið greiði niður skuldir sínar. Bjarni sagði að umræðan um fjárlagafrumvarpið snerist gjarnan um velferðarmálin en forsenda þess að hægt væri að gera betur í velferðarmálum væri að greiða niður skuldir, „losna undan skuldafjallinu,“ eins og fjármálaráðherra orðaði það. Mikilvægt væri til að mynda að selja ríkiseignir sem „duttu í fang ríkisins“ í kjölfar hrunsins 2008 svo greiða mætti niður skuldirnar. Markmiðið væri að ná fram jöfnuði í vaxtagjöldum- og tekjum og að hreinar skuldir ríkisins verði engar. Sagði Bjarni raunhæft að ná því markmiði eftir 10 ár, árið 2025. Þannig væri ríkisstjórnin að horfa til langs tíma í þessum efnum en ýmsar breytur gætu þó haft áhrif á þá framtíðarsýn.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Bjarni fékk föðurlegt klapp á bakið frá framkvæmdastjóra OECD Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar segir að góðar horfur í efnahagslífinu á Íslandi séu eftirtektaverðar. Helstu áskoranir sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir næstu misseri eru miklar launahækkanir og losun fjármagnshafta. 1. september 2015 23:09 Jákvætt að það sé afgangur Þingmenn stjórnarandstöðu-flokkanna eru sammála um að jákvætt sé að stefna á rúmlega fimmtán milljarða króna afgang á næsta ári, og að efnahagur landsins sé að rétta úr sér. Þeir sem færðu fórnir á hrunárunum séu þó ekki að njóta góðs af því. 9. september 2015 20:00 Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. 8. september 2015 13:38 Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06 Á annan milljarð króna ónýttur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða "Staða Framkvæmdasjóðsins sýnir hins vegar glögglega að skortur á fjármagni er ekki stærsta hindrunin í uppbyggingunni þar sem vel yfir helmingi verkefna sem úthlutað hefur verið til er enn ólokið“ 8. september 2015 18:36 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Sjá meira
Bjarni fékk föðurlegt klapp á bakið frá framkvæmdastjóra OECD Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar segir að góðar horfur í efnahagslífinu á Íslandi séu eftirtektaverðar. Helstu áskoranir sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir næstu misseri eru miklar launahækkanir og losun fjármagnshafta. 1. september 2015 23:09
Jákvætt að það sé afgangur Þingmenn stjórnarandstöðu-flokkanna eru sammála um að jákvætt sé að stefna á rúmlega fimmtán milljarða króna afgang á næsta ári, og að efnahagur landsins sé að rétta úr sér. Þeir sem færðu fórnir á hrunárunum séu þó ekki að njóta góðs af því. 9. september 2015 20:00
Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. 8. september 2015 13:38
Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06
Á annan milljarð króna ónýttur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða "Staða Framkvæmdasjóðsins sýnir hins vegar glögglega að skortur á fjármagni er ekki stærsta hindrunin í uppbyggingunni þar sem vel yfir helmingi verkefna sem úthlutað hefur verið til er enn ólokið“ 8. september 2015 18:36