Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour