Cameron vill senda fleiri flóttamenn aftur heim Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2015 11:08 Cameron og Hollande funduðu í gær. Vísir/EPA David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að Evrópa þurfi að senda fleiri flóttamenn aftur til sinna heimalanda. Það vill hann gera við flóttamenn sem hafi ekki grundvöll til að sækja um hæli í Evrópu. Hann vill að þess í stað yrði meiri kraftur settur í að hjálpa þeim sem komi frá stríðshrjáðum löndum og þurfi hæli. Þetta sagði hann við Francois Hollande, forseta Frakklands, voru þeir sammála um að þörf væri á lausn átaka í Sýrlandi. Á vef Independent er því haldið fram að Cameron muni fara fram á á fundi leiðtoga ESB í dag, að Evrópu horfi frekar til að hjálpa nágrannaríkjum Sýrlands. Þar halda milljónir manna til, sem hafa flúið undan borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Bretar hafa varið mestu fé af öllum þjóðum ESB til hjálparstarfs í nágrannaríkjum Sýrlands, en hafa ekki viljað taka á móti eins mörgum flóttamönnum og þjóðir eins og Þýskaland, Austurríki, Frakkland og Svíþjóð. Bretar munu taka á móti 20 þúsund flóttamönnum úr flóttamannabúðum við Sýrland. Þeir verða fluttir til Bretlands á næstu fimm árum. Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttafólkinu verður skipt milli ríkja ESB Fjögur ESB-ríki voru andvíg samkomulagi um lausn flóttamannavandans. Taka á við 120 þúsund manns í viðbót. Ákvörðun tekin á fundi innanríkisráðherra ESB-ríkjanna í gær. 23. september 2015 07:00 Mótmæla kvótáætlun ESB Tékknesk stjórnvöld hóta málsókn fyrir Evrópudómstólnum. 22. september 2015 07:19 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00 Innanríkisráðherrar ESB-ríkja samþykkja áætlun um skiptingu flóttafólks Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni. 22. september 2015 16:07 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að Evrópa þurfi að senda fleiri flóttamenn aftur til sinna heimalanda. Það vill hann gera við flóttamenn sem hafi ekki grundvöll til að sækja um hæli í Evrópu. Hann vill að þess í stað yrði meiri kraftur settur í að hjálpa þeim sem komi frá stríðshrjáðum löndum og þurfi hæli. Þetta sagði hann við Francois Hollande, forseta Frakklands, voru þeir sammála um að þörf væri á lausn átaka í Sýrlandi. Á vef Independent er því haldið fram að Cameron muni fara fram á á fundi leiðtoga ESB í dag, að Evrópu horfi frekar til að hjálpa nágrannaríkjum Sýrlands. Þar halda milljónir manna til, sem hafa flúið undan borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Bretar hafa varið mestu fé af öllum þjóðum ESB til hjálparstarfs í nágrannaríkjum Sýrlands, en hafa ekki viljað taka á móti eins mörgum flóttamönnum og þjóðir eins og Þýskaland, Austurríki, Frakkland og Svíþjóð. Bretar munu taka á móti 20 þúsund flóttamönnum úr flóttamannabúðum við Sýrland. Þeir verða fluttir til Bretlands á næstu fimm árum.
Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttafólkinu verður skipt milli ríkja ESB Fjögur ESB-ríki voru andvíg samkomulagi um lausn flóttamannavandans. Taka á við 120 þúsund manns í viðbót. Ákvörðun tekin á fundi innanríkisráðherra ESB-ríkjanna í gær. 23. september 2015 07:00 Mótmæla kvótáætlun ESB Tékknesk stjórnvöld hóta málsókn fyrir Evrópudómstólnum. 22. september 2015 07:19 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00 Innanríkisráðherrar ESB-ríkja samþykkja áætlun um skiptingu flóttafólks Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni. 22. september 2015 16:07 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Sjá meira
Flóttafólkinu verður skipt milli ríkja ESB Fjögur ESB-ríki voru andvíg samkomulagi um lausn flóttamannavandans. Taka á við 120 þúsund manns í viðbót. Ákvörðun tekin á fundi innanríkisráðherra ESB-ríkjanna í gær. 23. september 2015 07:00
Mótmæla kvótáætlun ESB Tékknesk stjórnvöld hóta málsókn fyrir Evrópudómstólnum. 22. september 2015 07:19
Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00
Innanríkisráðherrar ESB-ríkja samþykkja áætlun um skiptingu flóttafólks Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni. 22. september 2015 16:07