Volkswagen ber ábyrgð á allt að milljón tonnum af mengun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. september 2015 07:40 Fyrirtækið hefur viðurkennt að 11 milljón bílar séu með búnaðinum. Vísir/AFP Volkswagen ber ábyrgð á allt að milljón tonnum af loftmengun á hverju ári sem áður var óþekkt. Bílaframleiðandinn blekkti eftirlitsaðila með sérstökum hugbúnaði í um 11 milljón bílum en fyrirtækið sætir nú rannsókn vegna málsins. Mengunin sem fyrirtækið faldi með svindli sínu nemur meiru en mengun af allri orkuframleiðslu, bifreiðum, iðnaði og landbúnaði í Bretlandi, samkvæmt úttekt breska blaðsins Guardian. Bílarnir menga á bilinu 10-40 sinnum meira en reglur heimila. Útreikningarnir miða við meðalakstur bíla í Bandaríkjunum, þar sem 482 þúsund bifreiðar hafa verið innkallaðar vegna málsins. Bílar Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Hlutabréfaverð Volkswagen hafa fallið um 33% á tveimur dögum. 22. september 2015 14:41 Eigendur Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum vilja endurgreiðslu frá VW Núverandi eigendum Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum ráðlagt að bíða niðurstöðu dómstóla. 22. september 2015 10:31 Kaupendur Volkswagen bíla í Bandaríkjunum fengu 6,5 milljarða “umhverfis”-endurgreiðslu Í Bandaríkjunum fær fólk sem kaupir umhverfisvæna bíla endurgreiðslu frá ríkinu og í því felst ákveðin umbun fyrir að velja slíka bíla umfram eyðsluháka. Allt í nafni umhverfisverndar. Mesta endurgreiðslu fá þeir sem kaupa rafmagnsbíla, allt að 5.000 dollurum. 22. september 2015 16:05 Forstjóri Volkswagen segir af sér Svindlið á ekki aðeins við um 482.000 bíla í Bandaríkjunum, heldur 11 milljón bíla um allan heim. 22. september 2015 12:21 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Fleiri fréttir Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Sjá meira
Volkswagen ber ábyrgð á allt að milljón tonnum af loftmengun á hverju ári sem áður var óþekkt. Bílaframleiðandinn blekkti eftirlitsaðila með sérstökum hugbúnaði í um 11 milljón bílum en fyrirtækið sætir nú rannsókn vegna málsins. Mengunin sem fyrirtækið faldi með svindli sínu nemur meiru en mengun af allri orkuframleiðslu, bifreiðum, iðnaði og landbúnaði í Bretlandi, samkvæmt úttekt breska blaðsins Guardian. Bílarnir menga á bilinu 10-40 sinnum meira en reglur heimila. Útreikningarnir miða við meðalakstur bíla í Bandaríkjunum, þar sem 482 þúsund bifreiðar hafa verið innkallaðar vegna málsins.
Bílar Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Hlutabréfaverð Volkswagen hafa fallið um 33% á tveimur dögum. 22. september 2015 14:41 Eigendur Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum vilja endurgreiðslu frá VW Núverandi eigendum Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum ráðlagt að bíða niðurstöðu dómstóla. 22. september 2015 10:31 Kaupendur Volkswagen bíla í Bandaríkjunum fengu 6,5 milljarða “umhverfis”-endurgreiðslu Í Bandaríkjunum fær fólk sem kaupir umhverfisvæna bíla endurgreiðslu frá ríkinu og í því felst ákveðin umbun fyrir að velja slíka bíla umfram eyðsluháka. Allt í nafni umhverfisverndar. Mesta endurgreiðslu fá þeir sem kaupa rafmagnsbíla, allt að 5.000 dollurum. 22. september 2015 16:05 Forstjóri Volkswagen segir af sér Svindlið á ekki aðeins við um 482.000 bíla í Bandaríkjunum, heldur 11 milljón bíla um allan heim. 22. september 2015 12:21 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Fleiri fréttir Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Sjá meira
Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Hlutabréfaverð Volkswagen hafa fallið um 33% á tveimur dögum. 22. september 2015 14:41
Eigendur Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum vilja endurgreiðslu frá VW Núverandi eigendum Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum ráðlagt að bíða niðurstöðu dómstóla. 22. september 2015 10:31
Kaupendur Volkswagen bíla í Bandaríkjunum fengu 6,5 milljarða “umhverfis”-endurgreiðslu Í Bandaríkjunum fær fólk sem kaupir umhverfisvæna bíla endurgreiðslu frá ríkinu og í því felst ákveðin umbun fyrir að velja slíka bíla umfram eyðsluháka. Allt í nafni umhverfisverndar. Mesta endurgreiðslu fá þeir sem kaupa rafmagnsbíla, allt að 5.000 dollurum. 22. september 2015 16:05
Forstjóri Volkswagen segir af sér Svindlið á ekki aðeins við um 482.000 bíla í Bandaríkjunum, heldur 11 milljón bíla um allan heim. 22. september 2015 12:21