Segja flóttamennina ógna Evrópu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. september 2015 22:28 Victor Orban hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir afstöðu sína. vísir/epa Forsætisráðherra Ungverjalands segir landamærum Evrópu ógnað sökum mikils flóttamannastraums um álfuna. Hann segir að allar þjóðir þurfi að standa sameinuð gegn vandanum og hefur veitt ungverska hernum aukið vald gegn flóttafólki sem kemur ólöglega til landsins. „Þeir eru ekki einungis að banka á dyrnar, heldur eru þeir að brjóta þær niður,“ sagði Viktor Orban forsætisráðherra. „Þeir eru að yfirtaka okkur.“ Nýju lögin, sem tóku gildi í dag, veita ungverska hernum heimild til að nota gúmmíkúlur, táragas og netbyssur á flóttamenn við landamæri ríkisins. Þá fær lögregla jafnframt heimild til þess að leita á heimilum fólks, leiki grunur á að það sé að hýsa flóttafólk. Fyrr í þessum mánuði tóku í gildi hert lög sem veittu lögreglu meðal annars heimild til að handtaka þá sem koma ólöglega til landsins. Þá hefur verið reist fjögurra metra há girðing meðfram Serbíu í þeim tilgangi að halda flóttafólki frá. Orban hvatti aðrar þjóðir til að sýna samstöðu í þessu máli, en hann hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir afstöðu sína. Innanríkis- og dómsmálaráðherrar munu koma saman í Brussel á morgun þar sem reynt verður að komast að niðurstöðu um hversu marga flóttamenn hvert ríki á að taka á móti. Flóttamenn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Forsætisráðherra Ungverjalands segir landamærum Evrópu ógnað sökum mikils flóttamannastraums um álfuna. Hann segir að allar þjóðir þurfi að standa sameinuð gegn vandanum og hefur veitt ungverska hernum aukið vald gegn flóttafólki sem kemur ólöglega til landsins. „Þeir eru ekki einungis að banka á dyrnar, heldur eru þeir að brjóta þær niður,“ sagði Viktor Orban forsætisráðherra. „Þeir eru að yfirtaka okkur.“ Nýju lögin, sem tóku gildi í dag, veita ungverska hernum heimild til að nota gúmmíkúlur, táragas og netbyssur á flóttamenn við landamæri ríkisins. Þá fær lögregla jafnframt heimild til þess að leita á heimilum fólks, leiki grunur á að það sé að hýsa flóttafólk. Fyrr í þessum mánuði tóku í gildi hert lög sem veittu lögreglu meðal annars heimild til að handtaka þá sem koma ólöglega til landsins. Þá hefur verið reist fjögurra metra há girðing meðfram Serbíu í þeim tilgangi að halda flóttafólki frá. Orban hvatti aðrar þjóðir til að sýna samstöðu í þessu máli, en hann hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir afstöðu sína. Innanríkis- og dómsmálaráðherrar munu koma saman í Brussel á morgun þar sem reynt verður að komast að niðurstöðu um hversu marga flóttamenn hvert ríki á að taka á móti.
Flóttamenn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira