ESB vill geta flýtt brottvísunum hælisleitenda Atli ísleifsson skrifar 8. október 2015 13:48 Theresa May, innanríkisráðherra Bretlands, mætti til fundarins í Lúxemborg í morgun. Vísir/AFP Áætlanir sem heimila aðildarríkjum ESB að flýta því ferli að vísa hælisleitendum úr landi eftir að þeim hefur verið synjað um hæli, verða til umræðu á fundi innanríkisráðherra aðildarríkja sambandsins í Lúxemborg í dag. Búist er við að ráðherrarnir samþykki áætlanir sem fela meðal annars í sér að hægt verði að setja alla þá hælisleitendur í varðhald sem eru taldir líklegir að hlaupast á brott áður en þeim er vísað úr landi.Í frétt BBC kemur fram að ráðherrarnir muni líklegast einnig beita ákveðnum upprunaríkjum hælisleitenda auknum þrýstingi að taka aftur við sínum ríkisborgurum sem hafa flúið til Evrópu. Aðildarríki ESB takast nú á við gríðarlegan straum flóttafólks frá Sýrlandi og fleiri ríkjum, en mörg hundruð þúsund manns hafa sótt til Evrópu síðustu mánuði á flótta sínum frá stríðsátökum og fátækt. Flóttamenn Tengdar fréttir ESB veitir milljarð evra til Tyrklands vegna flóttamannamála Tyrkir hyggjast byggja sex nýjar móttökumiðstöðvar fyrir flóttamenn og mun ESB taka þátt í fjármögnun þeirra. 6. október 2015 14:34 ESB samþykkir nýja aðgerðaráætlun Evrópusambandið hefur samþykkt nýja aðgerðaráætlun sem miðar að því að koma í veg fyrir fólksflutninga yfir Miðjarðarhaf. 7. október 2015 07:24 Beinir spjótum sínum að smyglbátum í Miðjarðarhafi ESB hefur hleypt af stokkunum nýrri aðgerð í Miðjarðarhafi sem miðar að því að stöðva siglingar báta þar sem reynt er að smygla fólki yfir til Evrópu. 7. október 2015 10:48 Herskip send á smyglaraskipin Evrópusambandið er þessa dagana að senda sex herskip til Miðjarðarhafsins, þar sem hlutverk þeirra verður að elta uppi smyglaraskip. 8. október 2015 08:00 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Áætlanir sem heimila aðildarríkjum ESB að flýta því ferli að vísa hælisleitendum úr landi eftir að þeim hefur verið synjað um hæli, verða til umræðu á fundi innanríkisráðherra aðildarríkja sambandsins í Lúxemborg í dag. Búist er við að ráðherrarnir samþykki áætlanir sem fela meðal annars í sér að hægt verði að setja alla þá hælisleitendur í varðhald sem eru taldir líklegir að hlaupast á brott áður en þeim er vísað úr landi.Í frétt BBC kemur fram að ráðherrarnir muni líklegast einnig beita ákveðnum upprunaríkjum hælisleitenda auknum þrýstingi að taka aftur við sínum ríkisborgurum sem hafa flúið til Evrópu. Aðildarríki ESB takast nú á við gríðarlegan straum flóttafólks frá Sýrlandi og fleiri ríkjum, en mörg hundruð þúsund manns hafa sótt til Evrópu síðustu mánuði á flótta sínum frá stríðsátökum og fátækt.
Flóttamenn Tengdar fréttir ESB veitir milljarð evra til Tyrklands vegna flóttamannamála Tyrkir hyggjast byggja sex nýjar móttökumiðstöðvar fyrir flóttamenn og mun ESB taka þátt í fjármögnun þeirra. 6. október 2015 14:34 ESB samþykkir nýja aðgerðaráætlun Evrópusambandið hefur samþykkt nýja aðgerðaráætlun sem miðar að því að koma í veg fyrir fólksflutninga yfir Miðjarðarhaf. 7. október 2015 07:24 Beinir spjótum sínum að smyglbátum í Miðjarðarhafi ESB hefur hleypt af stokkunum nýrri aðgerð í Miðjarðarhafi sem miðar að því að stöðva siglingar báta þar sem reynt er að smygla fólki yfir til Evrópu. 7. október 2015 10:48 Herskip send á smyglaraskipin Evrópusambandið er þessa dagana að senda sex herskip til Miðjarðarhafsins, þar sem hlutverk þeirra verður að elta uppi smyglaraskip. 8. október 2015 08:00 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
ESB veitir milljarð evra til Tyrklands vegna flóttamannamála Tyrkir hyggjast byggja sex nýjar móttökumiðstöðvar fyrir flóttamenn og mun ESB taka þátt í fjármögnun þeirra. 6. október 2015 14:34
ESB samþykkir nýja aðgerðaráætlun Evrópusambandið hefur samþykkt nýja aðgerðaráætlun sem miðar að því að koma í veg fyrir fólksflutninga yfir Miðjarðarhaf. 7. október 2015 07:24
Beinir spjótum sínum að smyglbátum í Miðjarðarhafi ESB hefur hleypt af stokkunum nýrri aðgerð í Miðjarðarhafi sem miðar að því að stöðva siglingar báta þar sem reynt er að smygla fólki yfir til Evrópu. 7. október 2015 10:48
Herskip send á smyglaraskipin Evrópusambandið er þessa dagana að senda sex herskip til Miðjarðarhafsins, þar sem hlutverk þeirra verður að elta uppi smyglaraskip. 8. október 2015 08:00