Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour