Ellefu mörk Hrafnhildar Hönnu dugðu ekki til gegn meisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2015 19:01 Íslands- og bikarmeistarar Gróttu gerðu góða ferð á Selfoss í dag unnu heimakonur í 6. umferð Olís-deild kvenna. Lokatölur 18-23 en staðan í hálfleik var 9-10. Grótta er með fullt hús stiga á toppi deildarinnar, líkt og ÍBV.Hér að ofan má sjá myndir sem Jóhannes Ásgeir Eiríksson tók á leiknum. Eva Björk Davíðsdóttir skoraði fimm mörk fyrir Gróttu og þær Sunna María Einarsdóttir, Anna Úrsúla Guðmunsdóttir og Unnur Ómarsdóttir fjögur mörk hver. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var langmarkahæst í liði Selfoss með 11 mörk en hún hefur skorað 41 mark í síðustu þremur leikjum liðsins.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 11, Adina Maria Ghidoarca 5, Carmen Palamariu 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 5, Sunna María Einarsdóttir 4, Anna Úrsúla Guðmunsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 4, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Lovísa Thompson 2, Eva Margrét Kristinsdóttir 1. Þá vann Fjölnir sjö marka sigur, 25-18, á ÍR í Dalhúsum. Þetta var þriðji sigur Grafarvogsliðsins í fyrstu sex umferðunum en nýliðarnir hafa farið vel af stað í vetur. Díana Sigmarsdóttir var markahæst í liði Fjölnis með sjö mörk en Fanney Ösp Finnsdóttir kom næst með fimm mörk. Sólveig Lára Kristjánsdóttir skoraði rúmlega helming marka ÍR, eða 10 mörk af 18.Mörk Fjölnis: Díana Sigmarsdóttir 7, Fanney Ösp Finnsdóttir 5, Berglind Benediktsdóttir 4, Andrea Jacobsen 4, Karen Þorsteinsdóttir 2, Andrea Björk Harðardóttir 2, Díana Ágústsdóttir 1.Mörk ÍR: Sólveig Lára Kristjánsdóttir 10, Silja Ísberg 4, Karen Tinna Demian 3, Auður Margrét Pálsdóttir 1. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þriðji sigur Hauka í röð | Eyjakonur með fullt hús stiga Haukar unnu sinn þriðja leik í röð í Olís-deild kvenna í handbolta þegar Stjörnukonur komu í heimsókn í Schenker-höllina í dag. 17. október 2015 15:28 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar Gróttu gerðu góða ferð á Selfoss í dag unnu heimakonur í 6. umferð Olís-deild kvenna. Lokatölur 18-23 en staðan í hálfleik var 9-10. Grótta er með fullt hús stiga á toppi deildarinnar, líkt og ÍBV.Hér að ofan má sjá myndir sem Jóhannes Ásgeir Eiríksson tók á leiknum. Eva Björk Davíðsdóttir skoraði fimm mörk fyrir Gróttu og þær Sunna María Einarsdóttir, Anna Úrsúla Guðmunsdóttir og Unnur Ómarsdóttir fjögur mörk hver. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var langmarkahæst í liði Selfoss með 11 mörk en hún hefur skorað 41 mark í síðustu þremur leikjum liðsins.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 11, Adina Maria Ghidoarca 5, Carmen Palamariu 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 5, Sunna María Einarsdóttir 4, Anna Úrsúla Guðmunsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 4, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Lovísa Thompson 2, Eva Margrét Kristinsdóttir 1. Þá vann Fjölnir sjö marka sigur, 25-18, á ÍR í Dalhúsum. Þetta var þriðji sigur Grafarvogsliðsins í fyrstu sex umferðunum en nýliðarnir hafa farið vel af stað í vetur. Díana Sigmarsdóttir var markahæst í liði Fjölnis með sjö mörk en Fanney Ösp Finnsdóttir kom næst með fimm mörk. Sólveig Lára Kristjánsdóttir skoraði rúmlega helming marka ÍR, eða 10 mörk af 18.Mörk Fjölnis: Díana Sigmarsdóttir 7, Fanney Ösp Finnsdóttir 5, Berglind Benediktsdóttir 4, Andrea Jacobsen 4, Karen Þorsteinsdóttir 2, Andrea Björk Harðardóttir 2, Díana Ágústsdóttir 1.Mörk ÍR: Sólveig Lára Kristjánsdóttir 10, Silja Ísberg 4, Karen Tinna Demian 3, Auður Margrét Pálsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þriðji sigur Hauka í röð | Eyjakonur með fullt hús stiga Haukar unnu sinn þriðja leik í röð í Olís-deild kvenna í handbolta þegar Stjörnukonur komu í heimsókn í Schenker-höllina í dag. 17. október 2015 15:28 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Þriðji sigur Hauka í röð | Eyjakonur með fullt hús stiga Haukar unnu sinn þriðja leik í röð í Olís-deild kvenna í handbolta þegar Stjörnukonur komu í heimsókn í Schenker-höllina í dag. 17. október 2015 15:28