Darrel Lewis: Ég brosi því ég er með fallegar tennur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2015 22:06 Darrell Lewis hleður í skot í Seljaskóla í kvöld. vísir/vilhelm Darrel Lewis var stigahæstur í liði Tindastóls sem vann ÍR í kvöld, 103-90, í fyrstu umferð Domino's-deildar karla. Lewis, sem verður fertugur í febrúar, fór á kostum í leiknum. „við erum að spila í nýju kerfi og við erum allir að venjast því. við erum líka með nokkra nýja leikmenn og það tók bara tíma að fá kerfin almennilega í gang,“ sagði Lewis sem skoraði 37 stig í kvöld, þar af 24 í fyrri hálfleik. Tindastóll skoraði meira en 100 stig í leiknum en Lewis segist ekki lesa of mikið í það. „Ég vil bara vinna leikina, sama hversu mikið við skorum,“ sagði hann. Lewis verður fertugur í vetur en það er ekki að sjá á honum. Hann var frábær í kvöld og leikgleðin skein af honum. „Ég reyni að halda mér í góðu formi fyrir þessa ungu menn. Strákarnir í liðinu segja að ég sé eins og rauðvín - verði bara betri með aldrinum.“ „En ég elska að keppa. Það verður aldrei tekið af mér. Ég elska að spila,“ bætti Lewis við, brosandi eins og alltaf. „Ég er með fallegar tennur,“ sagði hann og skellti upp úr. „Ég elska að brosa. Það er ekki hægt að taka allt alvarlega.“ Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Darrel Lewis var stigahæstur í liði Tindastóls sem vann ÍR í kvöld, 103-90, í fyrstu umferð Domino's-deildar karla. Lewis, sem verður fertugur í febrúar, fór á kostum í leiknum. „við erum að spila í nýju kerfi og við erum allir að venjast því. við erum líka með nokkra nýja leikmenn og það tók bara tíma að fá kerfin almennilega í gang,“ sagði Lewis sem skoraði 37 stig í kvöld, þar af 24 í fyrri hálfleik. Tindastóll skoraði meira en 100 stig í leiknum en Lewis segist ekki lesa of mikið í það. „Ég vil bara vinna leikina, sama hversu mikið við skorum,“ sagði hann. Lewis verður fertugur í vetur en það er ekki að sjá á honum. Hann var frábær í kvöld og leikgleðin skein af honum. „Ég reyni að halda mér í góðu formi fyrir þessa ungu menn. Strákarnir í liðinu segja að ég sé eins og rauðvín - verði bara betri með aldrinum.“ „En ég elska að keppa. Það verður aldrei tekið af mér. Ég elska að spila,“ bætti Lewis við, brosandi eins og alltaf. „Ég er með fallegar tennur,“ sagði hann og skellti upp úr. „Ég elska að brosa. Það er ekki hægt að taka allt alvarlega.“
Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira