Ólöf Nordal styður ekki verkfallsrétt lögreglumanna Jakob Bjarnar skrifar 15. október 2015 10:51 Ólöf Nordal styður ekki frumvarp þriggja þingmanna sem gengur út á að lögreglan fái aftur verkfallsrétt. visir/ernir Ólöf Nordal innanríkisráðherra styður ekki verkfallsrétt lögreglumanna. Þetta kom fram nú fyrir stundu á Alþingi í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Þrír þingmenn hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er til að lögreglulögum verði breytt í þá veru að lögreglumenn fái aftur verkfallsrétt.Sjá nánar hér. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna spurði innanríkisráðherra um afstöðu hennar til þessa, og vísaði til ófremdarástands innan lögreglunnar sem nú tugum saman mótmæla kjörum sínum fyrir utan Alþingishúsið. Ólöf Nordal svaraði því til að vissulega væri innanríkisráðuneytið með umgjörð sem er um starfsemi lögreglunnar. Og þar innan dyra hafi verið farið fram á aukið fjármagn til hennar. En, hún styður ekki frumvarpið. „Starf þeirra með þeim hætti að það er betra, hagur þeirra er betur tryggður með samningum en að þeir fái verkfallsrétt. En það þýðir þá að því þarf að mæta í samningum við þá. Ef menn hafa ekki verkfallsréttinn þarf að mæta því í samningum og brýnt að það sé gert.“ Báðar, Katrín og Ólöf, drógu hvergi úr samfélagslegu mikilvægi lögreglunnar og þar yrði að bæta úr skák hvað varðar kjör og einnig að fjölga þyrfti lögregluþjónum. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15. október 2015 07:00 Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15. október 2015 10:00 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Sjá meira
Ólöf Nordal innanríkisráðherra styður ekki verkfallsrétt lögreglumanna. Þetta kom fram nú fyrir stundu á Alþingi í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Þrír þingmenn hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er til að lögreglulögum verði breytt í þá veru að lögreglumenn fái aftur verkfallsrétt.Sjá nánar hér. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna spurði innanríkisráðherra um afstöðu hennar til þessa, og vísaði til ófremdarástands innan lögreglunnar sem nú tugum saman mótmæla kjörum sínum fyrir utan Alþingishúsið. Ólöf Nordal svaraði því til að vissulega væri innanríkisráðuneytið með umgjörð sem er um starfsemi lögreglunnar. Og þar innan dyra hafi verið farið fram á aukið fjármagn til hennar. En, hún styður ekki frumvarpið. „Starf þeirra með þeim hætti að það er betra, hagur þeirra er betur tryggður með samningum en að þeir fái verkfallsrétt. En það þýðir þá að því þarf að mæta í samningum við þá. Ef menn hafa ekki verkfallsréttinn þarf að mæta því í samningum og brýnt að það sé gert.“ Báðar, Katrín og Ólöf, drógu hvergi úr samfélagslegu mikilvægi lögreglunnar og þar yrði að bæta úr skák hvað varðar kjör og einnig að fjölga þyrfti lögregluþjónum.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15. október 2015 07:00 Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15. október 2015 10:00 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Sjá meira
Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15. október 2015 07:00
Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15. október 2015 10:00