Stjörnukonur áfram í stuði á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2015 20:38 Hanna Guðrún Stefánsdóttir. Vísir/Stefán Stjarnan vann fjórtán marka sigur á Fjölni í Olís-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 36-22, en Stjörnukonur hafa unnið alla heimaleiki sína í vetur með sannfærandi hætti. Hin síunga Hanna Guðrún Stefánsdóttir var markahæst hjá Stjörnunni með átta mörk og stórskyttan Helena Rut Örvarsdóttir bætti við sjö mörkum. Fimm leikmenn Stjörnuliðsins skoruðu fjögur mörk eða meira í leiknum. Sigurinn var mjög öruggur eins og tölurnar gefa til kynna en Stjarnan var tíu mörkum yfir í hálfleik, 19-9. Þetta var fjórði heimaleikur Stjörnuliðsins í deildinni og liðið hefur unnið þá alla með átta mörkum eða meira. Stjarnan vann 8 marka sigur á Fylki (30-22), 9 marka sigur á Val (23-14), 14 marka sigur á HK (31-17) og nú 14 marka sigur á Fjölni. Stjarnan er samt ekki ofar í deildinni af því að liðið hefur enn ekki fengið stig á útivelli þar sem allir þrír leikir liðsins utan Garðabæjar í vetur hafa tapast.Stjarnan - Fjölnir 36-22 (19-9)Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 8, Helena Rut Örvarsdóttir 7, Sólveig Lára Kjærnested 4, Stefanía Theodórsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Konný Ottesen 2 Andrea Valdimarsdóttir 1, Nataly Sæunn Valencia 1, Arna Dýrfjörð 1, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 1, Sandra Rakocivic 1Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 7, Berglind Benediktsdóttir 5, Andrea Björk Harðardóttir 3, Fanney Ösp Finnsdóttir 2, Díana Ágústsdóttir 2, Sara Dögg Hjaltadóttir 1, Karen Þorsteinsdóttir 1, Ylfa Dögg Ástþórsdóttir 1 Olís-deild kvenna Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira
Stjarnan vann fjórtán marka sigur á Fjölni í Olís-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 36-22, en Stjörnukonur hafa unnið alla heimaleiki sína í vetur með sannfærandi hætti. Hin síunga Hanna Guðrún Stefánsdóttir var markahæst hjá Stjörnunni með átta mörk og stórskyttan Helena Rut Örvarsdóttir bætti við sjö mörkum. Fimm leikmenn Stjörnuliðsins skoruðu fjögur mörk eða meira í leiknum. Sigurinn var mjög öruggur eins og tölurnar gefa til kynna en Stjarnan var tíu mörkum yfir í hálfleik, 19-9. Þetta var fjórði heimaleikur Stjörnuliðsins í deildinni og liðið hefur unnið þá alla með átta mörkum eða meira. Stjarnan vann 8 marka sigur á Fylki (30-22), 9 marka sigur á Val (23-14), 14 marka sigur á HK (31-17) og nú 14 marka sigur á Fjölni. Stjarnan er samt ekki ofar í deildinni af því að liðið hefur enn ekki fengið stig á útivelli þar sem allir þrír leikir liðsins utan Garðabæjar í vetur hafa tapast.Stjarnan - Fjölnir 36-22 (19-9)Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 8, Helena Rut Örvarsdóttir 7, Sólveig Lára Kjærnested 4, Stefanía Theodórsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Konný Ottesen 2 Andrea Valdimarsdóttir 1, Nataly Sæunn Valencia 1, Arna Dýrfjörð 1, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 1, Sandra Rakocivic 1Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 7, Berglind Benediktsdóttir 5, Andrea Björk Harðardóttir 3, Fanney Ösp Finnsdóttir 2, Díana Ágústsdóttir 2, Sara Dögg Hjaltadóttir 1, Karen Þorsteinsdóttir 1, Ylfa Dögg Ástþórsdóttir 1
Olís-deild kvenna Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira