Löggan greip í tómt við Stjórnarráðið Jakob Bjarnar skrifar 23. október 2015 10:24 Fjöldi manna var mættur við Stjórnarráðið nú í morgun til að mótmæla. visir/gva Fjöldi manna mætti í morgun klukkan níu fyrir utan Stjórnarráðshúsið við Lækjargötu til að mótmæla. Áberandi voru félagar í SFR, sem nú eru í verkfalli sem staðið hefur í rúma viku og þokast hægt í samkomulagsátt. Þá fjölmenntu lögregluþjónar sem standa í kjarabaráttu. Ástæðan fyrir því að mótmælendur völdu þennan stað og stund var vegna þess að fyrir dyrum stóð ríkisstjórnarfundur. En, mótmælendur gripu í tómt. Engir ráðamenn voru í húsinu.Snorri Magnússon, formaður Landsambands lögreglumanna, var vígalegur með gjallarhornið.visir/gvaÞrátt fyrir ítrekaðar símhringingar í forsætisráðuneytið þá var þar enginn til svara: hvers vegna ríkisstjórnarfundur var ekki haldinn. En, slíkt mun þó ekki óalgengt að föstudagsfundir falli niður vegna ýmissa ástæðna og hefur sitjandi ríkisstjórn ítrekað fellt niður fyrirhugaða ríkisstjórnarfundi. Gunnar V. Andrésson ljósmyndari var hins vegar á vaktinni og og tók meðfylgjandi myndir en um 300 manns voru mættir til að mótmæla.Lögreglan greip í tómt, enga ráðamenn var að finna í húsinu.visir/gva Verkfall 2016 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Fjöldi manna mætti í morgun klukkan níu fyrir utan Stjórnarráðshúsið við Lækjargötu til að mótmæla. Áberandi voru félagar í SFR, sem nú eru í verkfalli sem staðið hefur í rúma viku og þokast hægt í samkomulagsátt. Þá fjölmenntu lögregluþjónar sem standa í kjarabaráttu. Ástæðan fyrir því að mótmælendur völdu þennan stað og stund var vegna þess að fyrir dyrum stóð ríkisstjórnarfundur. En, mótmælendur gripu í tómt. Engir ráðamenn voru í húsinu.Snorri Magnússon, formaður Landsambands lögreglumanna, var vígalegur með gjallarhornið.visir/gvaÞrátt fyrir ítrekaðar símhringingar í forsætisráðuneytið þá var þar enginn til svara: hvers vegna ríkisstjórnarfundur var ekki haldinn. En, slíkt mun þó ekki óalgengt að föstudagsfundir falli niður vegna ýmissa ástæðna og hefur sitjandi ríkisstjórn ítrekað fellt niður fyrirhugaða ríkisstjórnarfundi. Gunnar V. Andrésson ljósmyndari var hins vegar á vaktinni og og tók meðfylgjandi myndir en um 300 manns voru mættir til að mótmæla.Lögreglan greip í tómt, enga ráðamenn var að finna í húsinu.visir/gva
Verkfall 2016 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira