Formaður Fylkis: ÍBV ræddi við samningsbundinn leikmann okkar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. október 2015 12:51 Nafnarnir hjá Fylki. Ásgeir Börkur Ásgeirsson fyrirliði og Ásgeir Ásgeirsson formaður knattspyrnudeildar. Vísir Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, segir að ÍBV hafi í sumar rætt við samningsbundinn leikmann kvennaliðs Fylkis án leyfis. Slíkt er ólöglegt samkvæmt reglum Knattspyrnusambands Íslands. Eins og áður hefur komið fram hyggst ÍBV kæra Fylki fyrir að ræða við Jose Enrique, sem er kallaður Sito, framherja ÍBV, á meðan það var enn óleyfilegt. Fylkismenn neita að hafa gert nokkuð rangt en Eyjamenn segjast vera með sannanir um annað. Ásgeir sagði við Vísi í dag að hann stæði við orð sín í þessu máli og ítrekaði að hann hefði ekki haft rangt við. Öðrum félögum er ekki heimilt að ræða við leikmenn sem eru að renna út á samningi fyrr en 16. október ár hvert. Ásgeir segir að Fylkir hafi ekki rætt við Sito fyrr en þá og nú liggur á borðinu samningur við spænska framherjann.Sjá einnig: Samningur við Sito á borðinu „Við höfðum ekkert rangt við og stöndum við allt það sem hefur verið sagt,“ sagði Ásgeir í samtali við Vísi í dag. „Það skýtur líka skökku við að sömu menn sem voru að hræra í leikmanni í meistaraflokki kvenna hjá okkur í sumar séu nú að tala um hversu heiðarlegir þeir eru.“ „Við erum með það staðfest [að ÍBV ræddi við samningsbundinn leikmann Fylkis],“ sagði Ásgeir sem segist verða almennt var við að á Íslandi tíðkist að rætt sé við leikmenn fyrir 16. október. „Við höfum orðið var við það undanfarinn hálfa mánuð eða svo. Það hefur verið haft samband við fullt af leikmönnum. Svona er þetta bara og mun ekki breytast fyrr en reglunum verður breytt.“ Í Evrópu er liðum heimilt að ræða við leikmenn hálfu ári áður en samningur þeirra rennur út. „Það er mjög furðulegt að erlend lið geti haft samband við leikmenn á Íslandi mörgum mánuðum á undan íslenskum félögum. Kerfið er brenglað.“ „En það breytir því ekki að það eru ákveðnar reglur í gangi og þær ber að virða.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV kærir Fylki | Fylkismenn koma af fjöllum Knattspyrnudeild ÍBV undirbýr nú kæru á hendur Fylkismönnum vegna leikmannamála. 19. október 2015 16:43 Sito: Ég er búinn að semja við Fylki Jose Sito spilar í Árbænum á næsta tímabili ef marka má viðtal sem birtist við hann í spænskum miðli. 21. október 2015 11:10 Formaður ÍBV: Erum með sannanir í málinu ÍBV er harðákveðið í því að kæra Fylki fyrir að hafa rætt ólöglega við framherjann Jose Sito. Það sem meira er þá halda Eyjamenn því fram að Fylkir hafi samið við leikmanninn. 20. október 2015 14:15 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, segir að ÍBV hafi í sumar rætt við samningsbundinn leikmann kvennaliðs Fylkis án leyfis. Slíkt er ólöglegt samkvæmt reglum Knattspyrnusambands Íslands. Eins og áður hefur komið fram hyggst ÍBV kæra Fylki fyrir að ræða við Jose Enrique, sem er kallaður Sito, framherja ÍBV, á meðan það var enn óleyfilegt. Fylkismenn neita að hafa gert nokkuð rangt en Eyjamenn segjast vera með sannanir um annað. Ásgeir sagði við Vísi í dag að hann stæði við orð sín í þessu máli og ítrekaði að hann hefði ekki haft rangt við. Öðrum félögum er ekki heimilt að ræða við leikmenn sem eru að renna út á samningi fyrr en 16. október ár hvert. Ásgeir segir að Fylkir hafi ekki rætt við Sito fyrr en þá og nú liggur á borðinu samningur við spænska framherjann.Sjá einnig: Samningur við Sito á borðinu „Við höfðum ekkert rangt við og stöndum við allt það sem hefur verið sagt,“ sagði Ásgeir í samtali við Vísi í dag. „Það skýtur líka skökku við að sömu menn sem voru að hræra í leikmanni í meistaraflokki kvenna hjá okkur í sumar séu nú að tala um hversu heiðarlegir þeir eru.“ „Við erum með það staðfest [að ÍBV ræddi við samningsbundinn leikmann Fylkis],“ sagði Ásgeir sem segist verða almennt var við að á Íslandi tíðkist að rætt sé við leikmenn fyrir 16. október. „Við höfum orðið var við það undanfarinn hálfa mánuð eða svo. Það hefur verið haft samband við fullt af leikmönnum. Svona er þetta bara og mun ekki breytast fyrr en reglunum verður breytt.“ Í Evrópu er liðum heimilt að ræða við leikmenn hálfu ári áður en samningur þeirra rennur út. „Það er mjög furðulegt að erlend lið geti haft samband við leikmenn á Íslandi mörgum mánuðum á undan íslenskum félögum. Kerfið er brenglað.“ „En það breytir því ekki að það eru ákveðnar reglur í gangi og þær ber að virða.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV kærir Fylki | Fylkismenn koma af fjöllum Knattspyrnudeild ÍBV undirbýr nú kæru á hendur Fylkismönnum vegna leikmannamála. 19. október 2015 16:43 Sito: Ég er búinn að semja við Fylki Jose Sito spilar í Árbænum á næsta tímabili ef marka má viðtal sem birtist við hann í spænskum miðli. 21. október 2015 11:10 Formaður ÍBV: Erum með sannanir í málinu ÍBV er harðákveðið í því að kæra Fylki fyrir að hafa rætt ólöglega við framherjann Jose Sito. Það sem meira er þá halda Eyjamenn því fram að Fylkir hafi samið við leikmanninn. 20. október 2015 14:15 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
ÍBV kærir Fylki | Fylkismenn koma af fjöllum Knattspyrnudeild ÍBV undirbýr nú kæru á hendur Fylkismönnum vegna leikmannamála. 19. október 2015 16:43
Sito: Ég er búinn að semja við Fylki Jose Sito spilar í Árbænum á næsta tímabili ef marka má viðtal sem birtist við hann í spænskum miðli. 21. október 2015 11:10
Formaður ÍBV: Erum með sannanir í málinu ÍBV er harðákveðið í því að kæra Fylki fyrir að hafa rætt ólöglega við framherjann Jose Sito. Það sem meira er þá halda Eyjamenn því fram að Fylkir hafi samið við leikmanninn. 20. október 2015 14:15