Körfuboltakvöld: Björnsmál | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2015 10:00 Mál Björns Kristjánssonar, bakvarðar Íslandsmeistara KR, var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Forsaga málsins er sú að í samtali við Vísi á föstudaginn sakaði Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, ÍR og Njarðvík um að hafa haft samband við Björn án leyfis frá Vesturbæjarliðinu. KR og Njarðvík mættust síðar um kvöldið þar sem KR-ingar unnu stórsigur, 105-76. Eftir leikinn vísaði Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkinga, orðum Böðvars til föðurhúsanna í símaviðtali við Kjartan Atla Kjartansson, stjórnanda Körfuboltakvölds. Í gær sváru ÍR-ingar svo af sér allar sakir og sögðust ekki hafa rætt við Björn. „Ég man ekki eftir svona rifrildi áður. Þetta er mjög áhugavert,“ sagði Kristinn Friðriksson í Körfuboltakvöldi um mál Björns. „Og hvað gerðist? Ég hef ekki hugmynd,“ bætti Kristinn við, undrandi á svip. Hermann Hauksson setti spurningarmerki við þá ákvörðun Böðvars að fara með málið í fjölmiðla. „Mér finnst það svolítið skrítið að henda sér í eitthvað viðtal og reyna að sprengja þetta upp. „Þetta er rosalega áhugavert og rosalega viðkvæmt ef menn eru að gera þetta,“ sagði Hermann en í framhaldinu ræddu Kjartan og sérfræðingarnir um skort á skýru regluverki hvað þessi mál varðar í körfuboltanum á Íslandi.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. 31. október 2015 13:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 105-76 | Stórsigur Íslandsmeistaranna KR rúllaði yfir Njarðvík, 105-76, í 4. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 30. október 2015 21:30 Körfuboltakvöld: Var með smjörfingur en er kominn með Uhu á puttana | Myndband Ragnar Nathanaelsson átti stórleik í sigri Þórs á FSu. 31. október 2015 12:23 Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00 ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær. 31. október 2015 14:51 Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, var óánægður með orð sem formaður meistaraflokksráðs KR lét falla á Vísi í dag. 30. október 2015 22:26 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Mál Björns Kristjánssonar, bakvarðar Íslandsmeistara KR, var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Forsaga málsins er sú að í samtali við Vísi á föstudaginn sakaði Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, ÍR og Njarðvík um að hafa haft samband við Björn án leyfis frá Vesturbæjarliðinu. KR og Njarðvík mættust síðar um kvöldið þar sem KR-ingar unnu stórsigur, 105-76. Eftir leikinn vísaði Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkinga, orðum Böðvars til föðurhúsanna í símaviðtali við Kjartan Atla Kjartansson, stjórnanda Körfuboltakvölds. Í gær sváru ÍR-ingar svo af sér allar sakir og sögðust ekki hafa rætt við Björn. „Ég man ekki eftir svona rifrildi áður. Þetta er mjög áhugavert,“ sagði Kristinn Friðriksson í Körfuboltakvöldi um mál Björns. „Og hvað gerðist? Ég hef ekki hugmynd,“ bætti Kristinn við, undrandi á svip. Hermann Hauksson setti spurningarmerki við þá ákvörðun Böðvars að fara með málið í fjölmiðla. „Mér finnst það svolítið skrítið að henda sér í eitthvað viðtal og reyna að sprengja þetta upp. „Þetta er rosalega áhugavert og rosalega viðkvæmt ef menn eru að gera þetta,“ sagði Hermann en í framhaldinu ræddu Kjartan og sérfræðingarnir um skort á skýru regluverki hvað þessi mál varðar í körfuboltanum á Íslandi.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. 31. október 2015 13:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 105-76 | Stórsigur Íslandsmeistaranna KR rúllaði yfir Njarðvík, 105-76, í 4. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 30. október 2015 21:30 Körfuboltakvöld: Var með smjörfingur en er kominn með Uhu á puttana | Myndband Ragnar Nathanaelsson átti stórleik í sigri Þórs á FSu. 31. október 2015 12:23 Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00 ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær. 31. október 2015 14:51 Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, var óánægður með orð sem formaður meistaraflokksráðs KR lét falla á Vísi í dag. 30. október 2015 22:26 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. 31. október 2015 13:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 105-76 | Stórsigur Íslandsmeistaranna KR rúllaði yfir Njarðvík, 105-76, í 4. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 30. október 2015 21:30
Körfuboltakvöld: Var með smjörfingur en er kominn með Uhu á puttana | Myndband Ragnar Nathanaelsson átti stórleik í sigri Þórs á FSu. 31. október 2015 12:23
Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00
ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær. 31. október 2015 14:51
Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, var óánægður með orð sem formaður meistaraflokksráðs KR lét falla á Vísi í dag. 30. október 2015 22:26
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli