Mark á sig á þrettán mínútna fresti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2015 14:00 Robert Lewandowski skorar á móti Íslandi. Vísir/EPA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi þegar liðið mætti Slóvökum í Zilina í Slóvakíu. Uppskriftin var sú sama og í leiknum á undan. Ísland var 1-0 yfir í hálfleik eins og í leiknum á undan á móti Póllandi en tapaði leiknum á endanum 3-1. Ísland tapaði 4-2 á móti Póllandi á útivelli á föstudaginn var og þar á undan töpuðu strákarnir 1-0 í lokaleik sínum í undankeppni EM. Allar þessar þrjár þjóðir, sem hafa unnið Ísland í þessum þremur síðustu leikjum, eru eins og Ísland, á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar. Íslenska liðið hefur verið í góðum málum í hálfleik í öllum þessum þremur leikjum og samanlögð markatala liðsins í fyrri hálfleik í þeim öllum er 2-0, Íslandi í hag. Það hefur aftur á móti ekkert gengið í seinni hálfleik leikjanna og þá sérstaklega í vináttulandsleikjunum tveimur á móti Póllandi og Slóvakíu.Sjá einnig:Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk Íslensku strákarnir fengu á sig sjö mörk í seinni hálfleik í þessum tveimur tapleikjum sem þýðir að liðið var þá að fá á sig mark á þrettán mínútna fresti. Pólverjarnir skoruðu 52., 66., 76. og 79. mínútu en Slóvakarnir skoruðu á 58., 61. og 84. mínútu. Íslenska landsliðið spilaði ellefu leiki á árinu og fékk á sig fjórtán mörk í þeim. Helmingur þeirra kom því í tveimur seinni hálfleikjum á móti Póllandi og Slóvakíu.Sjá einnig:Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Það vantaði vissulega sterka leikmenn í íslenska liðið í þessum hálfleikjum en það breytir því ekki að það er vandræðaleg tölfræði fyrir lið sem er á leiðinni á EM, að fá á sig mark á þrettán mínútna fresti. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. 17. nóvember 2015 14:30 Birkir Már: Ég er ekki í því að halda uppi fjörinu og dansa upp á borðum Fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson er lítt hrifinn af sviðsljósinu. 17. nóvember 2015 15:15 Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18 Sex breytingar á byrjunarliðinu í Slóvakíu Haukur Heiðar Hauksson og Sverrir Ingi Ingason eru á meðal þeirra sem byrja síðasta leik ársins hjá strákunum okkar. 17. nóvember 2015 18:12 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Fótbolti Fleiri fréttir Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi þegar liðið mætti Slóvökum í Zilina í Slóvakíu. Uppskriftin var sú sama og í leiknum á undan. Ísland var 1-0 yfir í hálfleik eins og í leiknum á undan á móti Póllandi en tapaði leiknum á endanum 3-1. Ísland tapaði 4-2 á móti Póllandi á útivelli á föstudaginn var og þar á undan töpuðu strákarnir 1-0 í lokaleik sínum í undankeppni EM. Allar þessar þrjár þjóðir, sem hafa unnið Ísland í þessum þremur síðustu leikjum, eru eins og Ísland, á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar. Íslenska liðið hefur verið í góðum málum í hálfleik í öllum þessum þremur leikjum og samanlögð markatala liðsins í fyrri hálfleik í þeim öllum er 2-0, Íslandi í hag. Það hefur aftur á móti ekkert gengið í seinni hálfleik leikjanna og þá sérstaklega í vináttulandsleikjunum tveimur á móti Póllandi og Slóvakíu.Sjá einnig:Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk Íslensku strákarnir fengu á sig sjö mörk í seinni hálfleik í þessum tveimur tapleikjum sem þýðir að liðið var þá að fá á sig mark á þrettán mínútna fresti. Pólverjarnir skoruðu 52., 66., 76. og 79. mínútu en Slóvakarnir skoruðu á 58., 61. og 84. mínútu. Íslenska landsliðið spilaði ellefu leiki á árinu og fékk á sig fjórtán mörk í þeim. Helmingur þeirra kom því í tveimur seinni hálfleikjum á móti Póllandi og Slóvakíu.Sjá einnig:Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Það vantaði vissulega sterka leikmenn í íslenska liðið í þessum hálfleikjum en það breytir því ekki að það er vandræðaleg tölfræði fyrir lið sem er á leiðinni á EM, að fá á sig mark á þrettán mínútna fresti.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. 17. nóvember 2015 14:30 Birkir Már: Ég er ekki í því að halda uppi fjörinu og dansa upp á borðum Fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson er lítt hrifinn af sviðsljósinu. 17. nóvember 2015 15:15 Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18 Sex breytingar á byrjunarliðinu í Slóvakíu Haukur Heiðar Hauksson og Sverrir Ingi Ingason eru á meðal þeirra sem byrja síðasta leik ársins hjá strákunum okkar. 17. nóvember 2015 18:12 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Fótbolti Fleiri fréttir Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Sjá meira
Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. 17. nóvember 2015 14:30
Birkir Már: Ég er ekki í því að halda uppi fjörinu og dansa upp á borðum Fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson er lítt hrifinn af sviðsljósinu. 17. nóvember 2015 15:15
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45
Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18
Sex breytingar á byrjunarliðinu í Slóvakíu Haukur Heiðar Hauksson og Sverrir Ingi Ingason eru á meðal þeirra sem byrja síðasta leik ársins hjá strákunum okkar. 17. nóvember 2015 18:12