Íslensku stelpurnar þurfa að stoppa eina sem er 208 sentímetrar á hæð 18. nóvember 2015 10:00 Bernadett Határ (númer 4) er miklu stærri en liðsfélagarnir. Mynd/Fésbókarsíða Vasas Íslensku stelpurnar í körfuboltalandsliðinu bíður verðugt verkefni út í Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2017. Íslenska kvennalandsliðið hefur verið að æfa tvisvar á dag í þessari viku en þetta er í fyrsta sinn sem landsliðið kemur saman á þessum tíma enda hafa landsleikir á vegum FIBA vanalega farið fram á sumrin en ekki inn á sjálfur tímabilinu. Fyrsti mótherji íslenska liðsins er lið Ungverjalands sem var með á síðasta Evrópumóti sem fór fram í Ungverjalandi og Rúmeníu síðasta sumar. Það er ein stelpa í ungverska landsliðinu sem mun bera höfuð og herðar yfir alla aðra leikmenn á vellinum í höllinni í Miskolc á laugardaginn kemur. Bernadett Határ er 21 árs og 208 sentímetra miðherji sem spilar með ungverska liðinu Uniqa Sopron. Sopron-liðið spilar í EuroLeague eða Meistaradeild kvenna í körfubolta og er með bestu félagsliðum ungverja í kvennakörfunni. Határ var í EM-hópi Ungverjalands síðasta sumar og var þá með 5,3 stig og 4,0 fráköst að meðaltali á 11,7 mínútum. Bernadett Határ hefur skorað 4,0 stig að meðaltali í leik á 9,6 mínútum í EuroLeague það sem af er í vetur en hún var með 14,8 stig og 7,4 fráköst að meðaltali í ungversku deildinni í fyrra þegar hún spilaði með uppeldisliði sínu MKB Euroleasing Vasas. Það er ljóst að Bernadett Határ mun hafa talsvert forskot í fráköstunum í leiknum á móti Íslandi enda 20 sentímetrum hærri en hæsti leikmaður íslenska liðsins sem er miðherjinn Ragna Margrét Brynjarsdóttir (188 sm). Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Íslensku stelpurnar í körfuboltalandsliðinu bíður verðugt verkefni út í Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2017. Íslenska kvennalandsliðið hefur verið að æfa tvisvar á dag í þessari viku en þetta er í fyrsta sinn sem landsliðið kemur saman á þessum tíma enda hafa landsleikir á vegum FIBA vanalega farið fram á sumrin en ekki inn á sjálfur tímabilinu. Fyrsti mótherji íslenska liðsins er lið Ungverjalands sem var með á síðasta Evrópumóti sem fór fram í Ungverjalandi og Rúmeníu síðasta sumar. Það er ein stelpa í ungverska landsliðinu sem mun bera höfuð og herðar yfir alla aðra leikmenn á vellinum í höllinni í Miskolc á laugardaginn kemur. Bernadett Határ er 21 árs og 208 sentímetra miðherji sem spilar með ungverska liðinu Uniqa Sopron. Sopron-liðið spilar í EuroLeague eða Meistaradeild kvenna í körfubolta og er með bestu félagsliðum ungverja í kvennakörfunni. Határ var í EM-hópi Ungverjalands síðasta sumar og var þá með 5,3 stig og 4,0 fráköst að meðaltali á 11,7 mínútum. Bernadett Határ hefur skorað 4,0 stig að meðaltali í leik á 9,6 mínútum í EuroLeague það sem af er í vetur en hún var með 14,8 stig og 7,4 fráköst að meðaltali í ungversku deildinni í fyrra þegar hún spilaði með uppeldisliði sínu MKB Euroleasing Vasas. Það er ljóst að Bernadett Határ mun hafa talsvert forskot í fráköstunum í leiknum á móti Íslandi enda 20 sentímetrum hærri en hæsti leikmaður íslenska liðsins sem er miðherjinn Ragna Margrét Brynjarsdóttir (188 sm).
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira