Emil: Nokkuð viss um að vera með fast byrjunarliðssæti Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. nóvember 2015 13:45 Emil Atlason gekk í raðir Þróttar í dag og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta ári. Hann var samningsbundinn KR en spilaði með Val sem lánsmaður á síðustu leiktíð. Emil gerði tíu mánaða samning við Þróttara sem verða í fyrsta sinn í sex ár á meðal þeirra bestu á næsta tímabili. „Þetta er eitthvað sem þeir buðu mér upp á og ég tók því. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði Emil við Vísi eftir að hann skrifaði undir samninginn á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. Þróttur er nýbúið að ráða Dana að nafni Per Rud sem yfirmann knattspyrnumála, en nýliðarnir ætla sér stóra hluti á næstu árum. „Ég fór vel yfir þetta en mér leist svo vel á allt sem Þróttur hefur upp á að bjóða og því ákvað ég að koma hingað,“ sagði Emil. Þessi öflugi framherji, sem fór á kostum með U21 árs landsliðinu í síðustu undankeppni, hefur ekki átt fast sæti í sínum liðum undanfarið. Hvorki hjá KR né Val. Hann ætlar sér nú að spila alla leiki og það sem fremsti maður enda sárvantar Þrótturum framherja eftir að Viktor Jónsson fór aftur heim í Víking. Viktor skoraði 19 mörk fyrir Þrótt í 1. deildinni í sumar sem lánsmaður frá Víkingi. „Þetta [Gregg Ryder] er þjálfari sem hefur 100 prósent traust á mér. Ég er nokkuð viss um að ef ég stend mig vel verð ég með fast byrjunarliðssæti. Ég stefni að því að vera fastamaður og spila mjög vel hérna,“ sagði Emil Atlason. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjá meira
Emil Atlason gekk í raðir Þróttar í dag og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta ári. Hann var samningsbundinn KR en spilaði með Val sem lánsmaður á síðustu leiktíð. Emil gerði tíu mánaða samning við Þróttara sem verða í fyrsta sinn í sex ár á meðal þeirra bestu á næsta tímabili. „Þetta er eitthvað sem þeir buðu mér upp á og ég tók því. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði Emil við Vísi eftir að hann skrifaði undir samninginn á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. Þróttur er nýbúið að ráða Dana að nafni Per Rud sem yfirmann knattspyrnumála, en nýliðarnir ætla sér stóra hluti á næstu árum. „Ég fór vel yfir þetta en mér leist svo vel á allt sem Þróttur hefur upp á að bjóða og því ákvað ég að koma hingað,“ sagði Emil. Þessi öflugi framherji, sem fór á kostum með U21 árs landsliðinu í síðustu undankeppni, hefur ekki átt fast sæti í sínum liðum undanfarið. Hvorki hjá KR né Val. Hann ætlar sér nú að spila alla leiki og það sem fremsti maður enda sárvantar Þrótturum framherja eftir að Viktor Jónsson fór aftur heim í Víking. Viktor skoraði 19 mörk fyrir Þrótt í 1. deildinni í sumar sem lánsmaður frá Víkingi. „Þetta [Gregg Ryder] er þjálfari sem hefur 100 prósent traust á mér. Ég er nokkuð viss um að ef ég stend mig vel verð ég með fast byrjunarliðssæti. Ég stefni að því að vera fastamaður og spila mjög vel hérna,“ sagði Emil Atlason. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn