Fannar um Hauk Helga: "Hugsaðu þér mig að reyna gera þetta" Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2015 21:00 Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var magnaður fyrir Njarðvík gegn FSu í Iðu á fimmtudag. Hann skoraði 31 stig, tók fjórtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru aðeins og leikgreindu leik Hauks á Selfossi á fimmtudag, en hann gekk í Njarðvíkur fyrir nokkrum vikum. „Þetta er það sem við vitum að hann getur og svona leik á hann eftir að eiga margoft í vetur. Núna er hann bara að slípast inn í liðið. Magnaður leikmaður," sagði Hermann Hauksson. „Hugsaðu þér að vera tveir metrar og skora 31 stig, fjórtán fráköst og gefa sex stoðsendingar. Ég veit ekki alveg hvort að menn átti sig á því að það er erfitt að gera þetta. Þetta er bæði inn í teig og fyrir utan þriggja stiga línuna," bætti Fannar Ólafsson, gamli miðherjinn, við og hélt áfram: „Þetta er mjög erfitt og hann er tveir metrar. Hann er jafn stór og ég. Hugsaðu þér mig að reyna að gera þetta. Bara, gleymdu hugmyndinni!" sagði Fannar og þáttarstjórnandinn, Kjartan Atli Kjartansson, sagði að það væri ekki séns að Fannar gæti þetta. Allt innslagið má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Framlenging Í lok hvers þáttar af Körfuboltakvöldi er gripið til framlengingar þar sem fimm umræðuefni eru rædd á fimm mínútum. 15. nóvember 2015 11:00 Haukur Helgi raðaði niður körfunum í Iðu í kvöld | Myndband Haukur Helgi Pálsson var í miklum ham með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu sannfærandi 28 stiga sigur á FSu, 110-82, í Iðu á Selfossi. 12. nóvember 2015 22:45 Körfuboltakvöld: Fannar skammar Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 16:00 Körfuboltakvöld um Keflavík: "Það er hægt að stoppa Keflavík en það er mjög erfitt" Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Fannar Ólafsson fóru vel yfir Keflavík í þættinum Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport á föstudag, en þátturinn er á dagskrá eftir hverja umferð í Dominos-deild karla. 15. nóvember 2015 13:30 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Njarðvík 82-110 | Auðvelt hjá Njarðvík Haukur Helgi Pálsson fór mikinn þegar Njarðvík lagði kanalaust lið FSu í kvöld. 12. nóvember 2015 22:00 Körfuboltakvöld: Dabbi konungur og Emil í þristholti Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson áttu virkilega góðan dag fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann góðan sigur á Stjörnunni á fimmtudag, en lokatölur urðu 86-76, Þór í vil. 14. nóvember 2015 20:45 Körfuboltakvöld: Innilegt viðtal Fannars við Hermann Svali Björgvinsson tók ansi innilegt viðtal við Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR, eftir að Haukar slátruðu ÍR með rúmlega 50 stiga mun, 109-57. 14. nóvember 2015 23:00 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var magnaður fyrir Njarðvík gegn FSu í Iðu á fimmtudag. Hann skoraði 31 stig, tók fjórtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru aðeins og leikgreindu leik Hauks á Selfossi á fimmtudag, en hann gekk í Njarðvíkur fyrir nokkrum vikum. „Þetta er það sem við vitum að hann getur og svona leik á hann eftir að eiga margoft í vetur. Núna er hann bara að slípast inn í liðið. Magnaður leikmaður," sagði Hermann Hauksson. „Hugsaðu þér að vera tveir metrar og skora 31 stig, fjórtán fráköst og gefa sex stoðsendingar. Ég veit ekki alveg hvort að menn átti sig á því að það er erfitt að gera þetta. Þetta er bæði inn í teig og fyrir utan þriggja stiga línuna," bætti Fannar Ólafsson, gamli miðherjinn, við og hélt áfram: „Þetta er mjög erfitt og hann er tveir metrar. Hann er jafn stór og ég. Hugsaðu þér mig að reyna að gera þetta. Bara, gleymdu hugmyndinni!" sagði Fannar og þáttarstjórnandinn, Kjartan Atli Kjartansson, sagði að það væri ekki séns að Fannar gæti þetta. Allt innslagið má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Framlenging Í lok hvers þáttar af Körfuboltakvöldi er gripið til framlengingar þar sem fimm umræðuefni eru rædd á fimm mínútum. 15. nóvember 2015 11:00 Haukur Helgi raðaði niður körfunum í Iðu í kvöld | Myndband Haukur Helgi Pálsson var í miklum ham með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu sannfærandi 28 stiga sigur á FSu, 110-82, í Iðu á Selfossi. 12. nóvember 2015 22:45 Körfuboltakvöld: Fannar skammar Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 16:00 Körfuboltakvöld um Keflavík: "Það er hægt að stoppa Keflavík en það er mjög erfitt" Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Fannar Ólafsson fóru vel yfir Keflavík í þættinum Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport á föstudag, en þátturinn er á dagskrá eftir hverja umferð í Dominos-deild karla. 15. nóvember 2015 13:30 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Njarðvík 82-110 | Auðvelt hjá Njarðvík Haukur Helgi Pálsson fór mikinn þegar Njarðvík lagði kanalaust lið FSu í kvöld. 12. nóvember 2015 22:00 Körfuboltakvöld: Dabbi konungur og Emil í þristholti Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson áttu virkilega góðan dag fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann góðan sigur á Stjörnunni á fimmtudag, en lokatölur urðu 86-76, Þór í vil. 14. nóvember 2015 20:45 Körfuboltakvöld: Innilegt viðtal Fannars við Hermann Svali Björgvinsson tók ansi innilegt viðtal við Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR, eftir að Haukar slátruðu ÍR með rúmlega 50 stiga mun, 109-57. 14. nóvember 2015 23:00 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Körfuboltakvöld: Framlenging Í lok hvers þáttar af Körfuboltakvöldi er gripið til framlengingar þar sem fimm umræðuefni eru rædd á fimm mínútum. 15. nóvember 2015 11:00
Haukur Helgi raðaði niður körfunum í Iðu í kvöld | Myndband Haukur Helgi Pálsson var í miklum ham með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu sannfærandi 28 stiga sigur á FSu, 110-82, í Iðu á Selfossi. 12. nóvember 2015 22:45
Körfuboltakvöld: Fannar skammar Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 16:00
Körfuboltakvöld um Keflavík: "Það er hægt að stoppa Keflavík en það er mjög erfitt" Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Fannar Ólafsson fóru vel yfir Keflavík í þættinum Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport á föstudag, en þátturinn er á dagskrá eftir hverja umferð í Dominos-deild karla. 15. nóvember 2015 13:30
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Njarðvík 82-110 | Auðvelt hjá Njarðvík Haukur Helgi Pálsson fór mikinn þegar Njarðvík lagði kanalaust lið FSu í kvöld. 12. nóvember 2015 22:00
Körfuboltakvöld: Dabbi konungur og Emil í þristholti Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson áttu virkilega góðan dag fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann góðan sigur á Stjörnunni á fimmtudag, en lokatölur urðu 86-76, Þór í vil. 14. nóvember 2015 20:45
Körfuboltakvöld: Innilegt viðtal Fannars við Hermann Svali Björgvinsson tók ansi innilegt viðtal við Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR, eftir að Haukar slátruðu ÍR með rúmlega 50 stiga mun, 109-57. 14. nóvember 2015 23:00
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli