Fannar um Hauk Helga: "Hugsaðu þér mig að reyna gera þetta" Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2015 21:00 Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var magnaður fyrir Njarðvík gegn FSu í Iðu á fimmtudag. Hann skoraði 31 stig, tók fjórtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru aðeins og leikgreindu leik Hauks á Selfossi á fimmtudag, en hann gekk í Njarðvíkur fyrir nokkrum vikum. „Þetta er það sem við vitum að hann getur og svona leik á hann eftir að eiga margoft í vetur. Núna er hann bara að slípast inn í liðið. Magnaður leikmaður," sagði Hermann Hauksson. „Hugsaðu þér að vera tveir metrar og skora 31 stig, fjórtán fráköst og gefa sex stoðsendingar. Ég veit ekki alveg hvort að menn átti sig á því að það er erfitt að gera þetta. Þetta er bæði inn í teig og fyrir utan þriggja stiga línuna," bætti Fannar Ólafsson, gamli miðherjinn, við og hélt áfram: „Þetta er mjög erfitt og hann er tveir metrar. Hann er jafn stór og ég. Hugsaðu þér mig að reyna að gera þetta. Bara, gleymdu hugmyndinni!" sagði Fannar og þáttarstjórnandinn, Kjartan Atli Kjartansson, sagði að það væri ekki séns að Fannar gæti þetta. Allt innslagið má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Framlenging Í lok hvers þáttar af Körfuboltakvöldi er gripið til framlengingar þar sem fimm umræðuefni eru rædd á fimm mínútum. 15. nóvember 2015 11:00 Haukur Helgi raðaði niður körfunum í Iðu í kvöld | Myndband Haukur Helgi Pálsson var í miklum ham með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu sannfærandi 28 stiga sigur á FSu, 110-82, í Iðu á Selfossi. 12. nóvember 2015 22:45 Körfuboltakvöld: Fannar skammar Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 16:00 Körfuboltakvöld um Keflavík: "Það er hægt að stoppa Keflavík en það er mjög erfitt" Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Fannar Ólafsson fóru vel yfir Keflavík í þættinum Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport á föstudag, en þátturinn er á dagskrá eftir hverja umferð í Dominos-deild karla. 15. nóvember 2015 13:30 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Njarðvík 82-110 | Auðvelt hjá Njarðvík Haukur Helgi Pálsson fór mikinn þegar Njarðvík lagði kanalaust lið FSu í kvöld. 12. nóvember 2015 22:00 Körfuboltakvöld: Dabbi konungur og Emil í þristholti Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson áttu virkilega góðan dag fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann góðan sigur á Stjörnunni á fimmtudag, en lokatölur urðu 86-76, Þór í vil. 14. nóvember 2015 20:45 Körfuboltakvöld: Innilegt viðtal Fannars við Hermann Svali Björgvinsson tók ansi innilegt viðtal við Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR, eftir að Haukar slátruðu ÍR með rúmlega 50 stiga mun, 109-57. 14. nóvember 2015 23:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var magnaður fyrir Njarðvík gegn FSu í Iðu á fimmtudag. Hann skoraði 31 stig, tók fjórtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru aðeins og leikgreindu leik Hauks á Selfossi á fimmtudag, en hann gekk í Njarðvíkur fyrir nokkrum vikum. „Þetta er það sem við vitum að hann getur og svona leik á hann eftir að eiga margoft í vetur. Núna er hann bara að slípast inn í liðið. Magnaður leikmaður," sagði Hermann Hauksson. „Hugsaðu þér að vera tveir metrar og skora 31 stig, fjórtán fráköst og gefa sex stoðsendingar. Ég veit ekki alveg hvort að menn átti sig á því að það er erfitt að gera þetta. Þetta er bæði inn í teig og fyrir utan þriggja stiga línuna," bætti Fannar Ólafsson, gamli miðherjinn, við og hélt áfram: „Þetta er mjög erfitt og hann er tveir metrar. Hann er jafn stór og ég. Hugsaðu þér mig að reyna að gera þetta. Bara, gleymdu hugmyndinni!" sagði Fannar og þáttarstjórnandinn, Kjartan Atli Kjartansson, sagði að það væri ekki séns að Fannar gæti þetta. Allt innslagið má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Framlenging Í lok hvers þáttar af Körfuboltakvöldi er gripið til framlengingar þar sem fimm umræðuefni eru rædd á fimm mínútum. 15. nóvember 2015 11:00 Haukur Helgi raðaði niður körfunum í Iðu í kvöld | Myndband Haukur Helgi Pálsson var í miklum ham með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu sannfærandi 28 stiga sigur á FSu, 110-82, í Iðu á Selfossi. 12. nóvember 2015 22:45 Körfuboltakvöld: Fannar skammar Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 16:00 Körfuboltakvöld um Keflavík: "Það er hægt að stoppa Keflavík en það er mjög erfitt" Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Fannar Ólafsson fóru vel yfir Keflavík í þættinum Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport á föstudag, en þátturinn er á dagskrá eftir hverja umferð í Dominos-deild karla. 15. nóvember 2015 13:30 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Njarðvík 82-110 | Auðvelt hjá Njarðvík Haukur Helgi Pálsson fór mikinn þegar Njarðvík lagði kanalaust lið FSu í kvöld. 12. nóvember 2015 22:00 Körfuboltakvöld: Dabbi konungur og Emil í þristholti Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson áttu virkilega góðan dag fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann góðan sigur á Stjörnunni á fimmtudag, en lokatölur urðu 86-76, Þór í vil. 14. nóvember 2015 20:45 Körfuboltakvöld: Innilegt viðtal Fannars við Hermann Svali Björgvinsson tók ansi innilegt viðtal við Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR, eftir að Haukar slátruðu ÍR með rúmlega 50 stiga mun, 109-57. 14. nóvember 2015 23:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Körfuboltakvöld: Framlenging Í lok hvers þáttar af Körfuboltakvöldi er gripið til framlengingar þar sem fimm umræðuefni eru rædd á fimm mínútum. 15. nóvember 2015 11:00
Haukur Helgi raðaði niður körfunum í Iðu í kvöld | Myndband Haukur Helgi Pálsson var í miklum ham með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu sannfærandi 28 stiga sigur á FSu, 110-82, í Iðu á Selfossi. 12. nóvember 2015 22:45
Körfuboltakvöld: Fannar skammar Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 16:00
Körfuboltakvöld um Keflavík: "Það er hægt að stoppa Keflavík en það er mjög erfitt" Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Fannar Ólafsson fóru vel yfir Keflavík í þættinum Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport á föstudag, en þátturinn er á dagskrá eftir hverja umferð í Dominos-deild karla. 15. nóvember 2015 13:30
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Njarðvík 82-110 | Auðvelt hjá Njarðvík Haukur Helgi Pálsson fór mikinn þegar Njarðvík lagði kanalaust lið FSu í kvöld. 12. nóvember 2015 22:00
Körfuboltakvöld: Dabbi konungur og Emil í þristholti Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson áttu virkilega góðan dag fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann góðan sigur á Stjörnunni á fimmtudag, en lokatölur urðu 86-76, Þór í vil. 14. nóvember 2015 20:45
Körfuboltakvöld: Innilegt viðtal Fannars við Hermann Svali Björgvinsson tók ansi innilegt viðtal við Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR, eftir að Haukar slátruðu ÍR með rúmlega 50 stiga mun, 109-57. 14. nóvember 2015 23:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum