Bæjarar að bjóða 3,3 milljarða í árslaun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2015 13:00 Pep Guardiola. Vísir/Getty Þýska stórliðið Bayern München er tilbúið að ganga langt til þess að halda spænska þjálfaranum Pep Guardiola hjá félaginu ef marka má nýjust fréttir frá herbúðum þýsku meistaranna.The Mirror slær því upp í morgun að Bæjarar séu tilbúnir að borga Pep Guardiola 17 milljónir punda í árslaun, um 3,3 milljarða íslenskra króna, svo að hann framlengi frekar við Bayern en að fara til liðs í ensku úrvalsdeildinni. Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er sagður vera einn af mörgum vel stæðum eigendum í ensku úrvalsdeildinni sem hefur mikinn áhuga á því að ráða Guardiola til starfa. Það einnig vitað að Pep er einnig inn á radarnum hjá Manchester City og Arsenal. Núverandi samningur Guardiola og Bayern München rennur út í sumar og Bayern vill að hann framlengi um tvö ár eða til ársins 2018. Bæjarar vilja ganga frá þessu sem fyrst og eru tilbúnir að bjóða Guardiola gull og græna skóga, bæði í formi laungreiðslna og ýmiskonar bónusa. Pep Guardiola er launahæsti knattspyrnustjóri heimsins í dag með 14 milljónir punda í árslaun, um 2,8 milljónir punda, en Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, fær 12 milljónir í árslaun. Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, hefur sett pressu á það að hefja viðræður þegar þýska deildin fer í vetrarfrí. Guardiola hefur ekki tekið illa í þær hugmyndir samkvæmt heimildum The Mirror. Guardiola er aftur á móti áhugasamari um að framlengja bara um eitt ár frekar en tvö ár en það er eitthvað sem Pep var þekktur fyrir að gera þegar hann var með Barcelona-liðið á sínum tíma. Slíkur eins árs samningur myndi halda mörgu opnu fyrir Guardiola sumarið 2017 þegar mörg stór störf gætu verið í boði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Þýska stórliðið Bayern München er tilbúið að ganga langt til þess að halda spænska þjálfaranum Pep Guardiola hjá félaginu ef marka má nýjust fréttir frá herbúðum þýsku meistaranna.The Mirror slær því upp í morgun að Bæjarar séu tilbúnir að borga Pep Guardiola 17 milljónir punda í árslaun, um 3,3 milljarða íslenskra króna, svo að hann framlengi frekar við Bayern en að fara til liðs í ensku úrvalsdeildinni. Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er sagður vera einn af mörgum vel stæðum eigendum í ensku úrvalsdeildinni sem hefur mikinn áhuga á því að ráða Guardiola til starfa. Það einnig vitað að Pep er einnig inn á radarnum hjá Manchester City og Arsenal. Núverandi samningur Guardiola og Bayern München rennur út í sumar og Bayern vill að hann framlengi um tvö ár eða til ársins 2018. Bæjarar vilja ganga frá þessu sem fyrst og eru tilbúnir að bjóða Guardiola gull og græna skóga, bæði í formi laungreiðslna og ýmiskonar bónusa. Pep Guardiola er launahæsti knattspyrnustjóri heimsins í dag með 14 milljónir punda í árslaun, um 2,8 milljónir punda, en Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, fær 12 milljónir í árslaun. Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, hefur sett pressu á það að hefja viðræður þegar þýska deildin fer í vetrarfrí. Guardiola hefur ekki tekið illa í þær hugmyndir samkvæmt heimildum The Mirror. Guardiola er aftur á móti áhugasamari um að framlengja bara um eitt ár frekar en tvö ár en það er eitthvað sem Pep var þekktur fyrir að gera þegar hann var með Barcelona-liðið á sínum tíma. Slíkur eins árs samningur myndi halda mörgu opnu fyrir Guardiola sumarið 2017 þegar mörg stór störf gætu verið í boði í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira