Nýja nafnið á Röstinni ekki að hafa góð áhrif Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2015 10:30 Það gengur lítið hjá Jóni Axel Guðmundssyni og félögum í Mustad höllinni. Vísir/Andri Marinó Grindvíkingar töpuðu í gær með tuttugu stigum á heimavelli á móti Íslandsmeisturum KR í 8. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta en KR-liðið vann alla fjóra leikhlutana í þessum leik. Röstin í Grindavík var skírð Mustad höllin fyrir tímabilið en þessi nafnabreyting er ekki að fara alltof vel í Grindavíkurliðið ef marka má úrslitin í heimaleikjum liðanna á leiktíðinni. Þetta var þriðji tapleikur Grindvíkinga í röð á heimavelli. Grindavík vann fyrsta heimaleik sinn á móti botnliði Hattar en hefur síðan tapað með einu stigi á móti Snæfelli (98-99), með sjö stigum á móti Keflavík (94-101) og svo með tuttugu stigum á móti KR (73-93). Þetta er í fyrsta sinn í tæp níu ár sem Grindvíkingar tapa þremur heimaleikjum í röð í úrvalsdeildinni en síðast gerðist það frá 4. desember 2006 til 5. janúar 2007. Grindavík hefur tapað tveimur heimaleikjum í röð síðan þá en aldrei þremur í röð. Heimavöllurinn hefur jafnan verið mjög sterkur hjá Grindavíkurliðinu en í vetur hafa þeir unnið þrjá af fjórum deildarsigrum sínum á útivelli. Grindvíkingar hafa ekki aðeins tapað þremur heimaleikjum í röð heldur hefur liðið tapað átta af síðustu ellefu leikhlutum sínum í Mustad höllinni.Sigurhlutfall Grindavíkur á heimavelli undanfarin ár: 2015-16: 25 prósent (1-3) 2014-15: 64 prósent (7-4) 2013-14: 82 prósent (9-2) 2012-13: 91 prósent (10-1) 2011-12: 82 prósent (9-2) 2010-11: 82 prósent (9-2) 2009-10: 73 prósent (8-3) 2008-09: 100 prósent (11-0) 2007-08: 73 prósent (8-3) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 73-93 | Öruggt hjá meisturunum í Röstinni Íslandsmeistarar KR unnu 20 stiga sigur á Grindavík suður með sjó. 26. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Grindvíkingar töpuðu í gær með tuttugu stigum á heimavelli á móti Íslandsmeisturum KR í 8. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta en KR-liðið vann alla fjóra leikhlutana í þessum leik. Röstin í Grindavík var skírð Mustad höllin fyrir tímabilið en þessi nafnabreyting er ekki að fara alltof vel í Grindavíkurliðið ef marka má úrslitin í heimaleikjum liðanna á leiktíðinni. Þetta var þriðji tapleikur Grindvíkinga í röð á heimavelli. Grindavík vann fyrsta heimaleik sinn á móti botnliði Hattar en hefur síðan tapað með einu stigi á móti Snæfelli (98-99), með sjö stigum á móti Keflavík (94-101) og svo með tuttugu stigum á móti KR (73-93). Þetta er í fyrsta sinn í tæp níu ár sem Grindvíkingar tapa þremur heimaleikjum í röð í úrvalsdeildinni en síðast gerðist það frá 4. desember 2006 til 5. janúar 2007. Grindavík hefur tapað tveimur heimaleikjum í röð síðan þá en aldrei þremur í röð. Heimavöllurinn hefur jafnan verið mjög sterkur hjá Grindavíkurliðinu en í vetur hafa þeir unnið þrjá af fjórum deildarsigrum sínum á útivelli. Grindvíkingar hafa ekki aðeins tapað þremur heimaleikjum í röð heldur hefur liðið tapað átta af síðustu ellefu leikhlutum sínum í Mustad höllinni.Sigurhlutfall Grindavíkur á heimavelli undanfarin ár: 2015-16: 25 prósent (1-3) 2014-15: 64 prósent (7-4) 2013-14: 82 prósent (9-2) 2012-13: 91 prósent (10-1) 2011-12: 82 prósent (9-2) 2010-11: 82 prósent (9-2) 2009-10: 73 prósent (8-3) 2008-09: 100 prósent (11-0) 2007-08: 73 prósent (8-3)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 73-93 | Öruggt hjá meisturunum í Röstinni Íslandsmeistarar KR unnu 20 stiga sigur á Grindavík suður með sjó. 26. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 73-93 | Öruggt hjá meisturunum í Röstinni Íslandsmeistarar KR unnu 20 stiga sigur á Grindavík suður með sjó. 26. nóvember 2015 21:45