Merkel vill verulega fækkun á fjölda flóttamanna sem leita til Þýskalands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. desember 2015 12:13 Angela Merkel segir að leita verði leiða til að draga úr komu flóttamanna til Þýskalands. Vísir/Getty Angela Merkel, kanslari Þýskalands, vill sjá verulega fækkun á fjölda flóttamanna sem leita til Þýskalands á hverju ári. Hún hefur að undanförnu fundið fyrir þrýstingi flokksfélaga sinna í þessum málum en flokksþing flokks hennar, Kristilegra demókrata, hefst í dag. Hingað til hefur Merkel staðist þrýsting frá ákveðnum hópi samflokksmanna hennar sem vilja setja þak á fjölda flóttamanna sem fá að koma til Þýskalands en talið er að meira en 340.000 flóttamenn muni koma til landsins á þessu ári.Sjá einnig: Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi„Við höfum meðtekið áhyggjur fólks sem hefur áhyggjur af framtíðinni og við viljum sjá verulega fækkun á því fólki sem kemur hingað til okkar,“ sagði Merkel í samtali við þýsku sjónvarpsstöðina ARD. Merkel tók það sérstaklega fram að ekki væri um að ræða einhverskonar þak á fjölda flóttamanna. Í tillögunni hennar, sem rædd verður á flokksþingi Kristilega demótrata, væri gert ráð fyrir aukinni samvinnu við Tyrkland og að bæta ætti flóttamannabúðir í Tyrklandi, Líbanon og Jórdaníu auk þess sem mikilvægt væri að styrkja ytri landamæri Evrópu.Sjá einnig: Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu áriMerkel hefur vakið athygli og aðdáun margra fyrir stuðning hennar við flóttamenn og var hún meðal annars nýverið valin maður ársins hjá tímaritinu Time.Stuðningur við hana heima fyrir hefur þó fallið og íhaldssamir gagnrýnendur hennar vilja að henni takist að fækka fjölda flóttamanna sem koma til landsins fyrir þrjár svæðisbundnar kosningar í mars ella séu möguleikar hennar á að verða kosin i fjórða sinn verulega laskaðir. Mikil gleði var á jólaballi félagsins sem var haldið á laugardaginn í Gullhömrum. Dansað í kring um jólatré og hressir jólasveinar heimsóttu okkur.Posted by Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar on Monday, 14 December 2015 Flóttamenn Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, vill sjá verulega fækkun á fjölda flóttamanna sem leita til Þýskalands á hverju ári. Hún hefur að undanförnu fundið fyrir þrýstingi flokksfélaga sinna í þessum málum en flokksþing flokks hennar, Kristilegra demókrata, hefst í dag. Hingað til hefur Merkel staðist þrýsting frá ákveðnum hópi samflokksmanna hennar sem vilja setja þak á fjölda flóttamanna sem fá að koma til Þýskalands en talið er að meira en 340.000 flóttamenn muni koma til landsins á þessu ári.Sjá einnig: Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi„Við höfum meðtekið áhyggjur fólks sem hefur áhyggjur af framtíðinni og við viljum sjá verulega fækkun á því fólki sem kemur hingað til okkar,“ sagði Merkel í samtali við þýsku sjónvarpsstöðina ARD. Merkel tók það sérstaklega fram að ekki væri um að ræða einhverskonar þak á fjölda flóttamanna. Í tillögunni hennar, sem rædd verður á flokksþingi Kristilega demótrata, væri gert ráð fyrir aukinni samvinnu við Tyrkland og að bæta ætti flóttamannabúðir í Tyrklandi, Líbanon og Jórdaníu auk þess sem mikilvægt væri að styrkja ytri landamæri Evrópu.Sjá einnig: Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu áriMerkel hefur vakið athygli og aðdáun margra fyrir stuðning hennar við flóttamenn og var hún meðal annars nýverið valin maður ársins hjá tímaritinu Time.Stuðningur við hana heima fyrir hefur þó fallið og íhaldssamir gagnrýnendur hennar vilja að henni takist að fækka fjölda flóttamanna sem koma til landsins fyrir þrjár svæðisbundnar kosningar í mars ella séu möguleikar hennar á að verða kosin i fjórða sinn verulega laskaðir. Mikil gleði var á jólaballi félagsins sem var haldið á laugardaginn í Gullhömrum. Dansað í kring um jólatré og hressir jólasveinar heimsóttu okkur.Posted by Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar on Monday, 14 December 2015
Flóttamenn Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Sjá meira