Njarðvík samdi við ÍR og fær Odd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2015 12:00 Oddur Rúnar Kristjánsson hefur staðið sig mjög vel í vetur. Vísir/Vilhelm Oddur Rúnar Kristjánsson, leikstjórnandi ÍR í Domino´s deild karla í körfubolta, mun klára tímabilið með Njarðvíkingum en þetta staðfestir Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur við karfan.is. Oddur var í mjög stóru hlutverki í ÍR-liðinu í fyrri umferðinni þar sem hann var með 18,4 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Oddur skoraði 22,5 og gaf 4,5 stoðsendingar að meðaltali í fjórum sigurleikjum Breiðholtsliðsins. „Við komumst að samkomulagi við þá ÍR-inga um að Oddur kæmi og spilaði með Njarðvík í vetur. Það vita svo sem allir hvað Oddur kemur með til borðsins. Flottur körfuboltamaður sem styrkir enn frekar okkar hóp og í raun þá stöðu sem hefur plagað okkur að vissu leyti í vetur," sagði Teitur Örlygsson í viðtali við karfan.is. „Nú getum við spilað mönnum eins og Loga og Hauk Helga betur í sínar stöður og getum leyft okkur að hvíla þá meira en við höfum viljað. Leit af erlendum leikmanni stendur enn yfir og við viljum vanda okkur þar. " sagði Teitur ennfremur við Skúla Sigurðsson á karfan.is Njarðvík verður því með þrjá af stigahæstu íslensku leikmönnum deildarinnar í sínu liði eftir áramót en Haukur Helgi Pálsson var að skora 19,8 stig í leik í fyrri umferðinni og Logi Gunnarsson skoraði 15,9 stig að meðaltali. Nú verður fróðlegt að sjá hvernig skotin skiptast á milli þeirra félaganna en Oddur er í 10. sæti yfir flest skot reynd, eða 16,6 að meðaltali í leik. Logi er þar í 13. sæti (15,3) og Haukur Helgi í því 19. (12,8). Dominos-deild karla Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Oddur Rúnar Kristjánsson, leikstjórnandi ÍR í Domino´s deild karla í körfubolta, mun klára tímabilið með Njarðvíkingum en þetta staðfestir Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur við karfan.is. Oddur var í mjög stóru hlutverki í ÍR-liðinu í fyrri umferðinni þar sem hann var með 18,4 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Oddur skoraði 22,5 og gaf 4,5 stoðsendingar að meðaltali í fjórum sigurleikjum Breiðholtsliðsins. „Við komumst að samkomulagi við þá ÍR-inga um að Oddur kæmi og spilaði með Njarðvík í vetur. Það vita svo sem allir hvað Oddur kemur með til borðsins. Flottur körfuboltamaður sem styrkir enn frekar okkar hóp og í raun þá stöðu sem hefur plagað okkur að vissu leyti í vetur," sagði Teitur Örlygsson í viðtali við karfan.is. „Nú getum við spilað mönnum eins og Loga og Hauk Helga betur í sínar stöður og getum leyft okkur að hvíla þá meira en við höfum viljað. Leit af erlendum leikmanni stendur enn yfir og við viljum vanda okkur þar. " sagði Teitur ennfremur við Skúla Sigurðsson á karfan.is Njarðvík verður því með þrjá af stigahæstu íslensku leikmönnum deildarinnar í sínu liði eftir áramót en Haukur Helgi Pálsson var að skora 19,8 stig í leik í fyrri umferðinni og Logi Gunnarsson skoraði 15,9 stig að meðaltali. Nú verður fróðlegt að sjá hvernig skotin skiptast á milli þeirra félaganna en Oddur er í 10. sæti yfir flest skot reynd, eða 16,6 að meðaltali í leik. Logi er þar í 13. sæti (15,3) og Haukur Helgi í því 19. (12,8).
Dominos-deild karla Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli