Ívar: Besti leikur liðsins undir minni stjórn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júlí 2015 06:00 Þjálfarinn Ívar Ásgrímsson var ánægður með frammistöðu Íslands á æfingamótinu. fréttablaðið/stefán Ísland tapaði þriðja og síðasta æfingaleik sínum þegar kvennalandsliðið mætti Finnlandi á æfingamóti í Danmörku. Finnarnir unnu á flautukörfu, 78-76, eftir að Ísland hafði verið í forystu nánast allan leikinn. „Við spiluðum afar vel í leiknum og þetta var besti leikur liðsins síðan ég tók við,“ sagði Ívar Ásgrímsson landsliðsþjálfari í samtali við Fréttablaðið. „Þetta var þriðji leikurinn okkar á þremur dögum en fyrsti leikurinn þeirra. Við vorum orðnar mjög þreyttar á lokamínútunum og gerðum mistök sem kostuðu okkur leikinn.“ Ívar segir þó að úrslitin sýni að liðið sé í framför enda hafi Finnar verið með sterkasta landslið Norðurlandanna undanfarin ár. Ísland spilaði einnig tvívegis við Dani og vann annan leikinn. „Þetta mót nýttist okkur mjög vel enda að spila við góð lið. Margir leikmenn voru að spila sína fyrstu landsleiki og heilt yfir stóðu allir sig mjög vel,“ segir Ívar sem er nú að undirbúa lið sitt fyrir undankeppni EM 2017 en hann hefst í haust. Þar er Ísland í riðli með Ungverjalandi, Slóvakíu og Portúgal. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Danir höfðu betur í seinni leiknum Ísland vann Dani á æfingamóti ytra í gær en varð að játa sig sigrað í dag. 9. júlí 2015 15:11 Helena stigahæst í landsleik í fertugasta sinn Fyrirliðinn fór fyrir sex stiga sigri á Dönum í gær á æfingamótinu í Amagerhallen, 66-60. 9. júlí 2015 06:30 Ívar fyrstur til að stýra íslenska kvennalandsliðinu í 30 leikjum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. 8. júlí 2015 18:00 Stelpurnar unnu þær dönsku í framlengingu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sex stiga sigur á Dönum, 66-60, eftir framlengdan leik á æfingamóti ytra. 8. júlí 2015 18:25 Stelpurnar töpuðu á flautukörfu Ísland tapaði þriðja og síðasta leiknum sínum á æfingamótinu í Danmörku. 10. júlí 2015 15:34 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira
Ísland tapaði þriðja og síðasta æfingaleik sínum þegar kvennalandsliðið mætti Finnlandi á æfingamóti í Danmörku. Finnarnir unnu á flautukörfu, 78-76, eftir að Ísland hafði verið í forystu nánast allan leikinn. „Við spiluðum afar vel í leiknum og þetta var besti leikur liðsins síðan ég tók við,“ sagði Ívar Ásgrímsson landsliðsþjálfari í samtali við Fréttablaðið. „Þetta var þriðji leikurinn okkar á þremur dögum en fyrsti leikurinn þeirra. Við vorum orðnar mjög þreyttar á lokamínútunum og gerðum mistök sem kostuðu okkur leikinn.“ Ívar segir þó að úrslitin sýni að liðið sé í framför enda hafi Finnar verið með sterkasta landslið Norðurlandanna undanfarin ár. Ísland spilaði einnig tvívegis við Dani og vann annan leikinn. „Þetta mót nýttist okkur mjög vel enda að spila við góð lið. Margir leikmenn voru að spila sína fyrstu landsleiki og heilt yfir stóðu allir sig mjög vel,“ segir Ívar sem er nú að undirbúa lið sitt fyrir undankeppni EM 2017 en hann hefst í haust. Þar er Ísland í riðli með Ungverjalandi, Slóvakíu og Portúgal.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Danir höfðu betur í seinni leiknum Ísland vann Dani á æfingamóti ytra í gær en varð að játa sig sigrað í dag. 9. júlí 2015 15:11 Helena stigahæst í landsleik í fertugasta sinn Fyrirliðinn fór fyrir sex stiga sigri á Dönum í gær á æfingamótinu í Amagerhallen, 66-60. 9. júlí 2015 06:30 Ívar fyrstur til að stýra íslenska kvennalandsliðinu í 30 leikjum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. 8. júlí 2015 18:00 Stelpurnar unnu þær dönsku í framlengingu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sex stiga sigur á Dönum, 66-60, eftir framlengdan leik á æfingamóti ytra. 8. júlí 2015 18:25 Stelpurnar töpuðu á flautukörfu Ísland tapaði þriðja og síðasta leiknum sínum á æfingamótinu í Danmörku. 10. júlí 2015 15:34 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira
Danir höfðu betur í seinni leiknum Ísland vann Dani á æfingamóti ytra í gær en varð að játa sig sigrað í dag. 9. júlí 2015 15:11
Helena stigahæst í landsleik í fertugasta sinn Fyrirliðinn fór fyrir sex stiga sigri á Dönum í gær á æfingamótinu í Amagerhallen, 66-60. 9. júlí 2015 06:30
Ívar fyrstur til að stýra íslenska kvennalandsliðinu í 30 leikjum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. 8. júlí 2015 18:00
Stelpurnar unnu þær dönsku í framlengingu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sex stiga sigur á Dönum, 66-60, eftir framlengdan leik á æfingamóti ytra. 8. júlí 2015 18:25
Stelpurnar töpuðu á flautukörfu Ísland tapaði þriðja og síðasta leiknum sínum á æfingamótinu í Danmörku. 10. júlí 2015 15:34