Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Ritstjórn skrifar 7. janúar 2016 10:45 Glamour/Getty Leikkonan Kate Hudson var stórglæsileg á rauða dreglinum á People´s Choice Awards sem fór fram í Los Angeles í gærkvöldi. Hudson klæddist hvítu dragsíðum samfesting frá fatamerki Sólveigar Káradóttur, Galvan London, og hefur leikkonan þegar hlotið mikið lof fyrir þetta fataval sitt á rauða dreglinum innan um alla kjólana og meðal annars ratað á best klæddu lista hjá breska Glamour og Popsugar. Glamour hefur áður fjallað um sigra fatamerkisins Galvan London þar sem Sólveig Káradóttir er listrænn stjórnandi en Hudson fer því í vel valinn aðdáendahóp merksins sem telur til dæmis smekkkonurnar Rihönnu, Gwyneth Paltrow og Siennu Miller. Lesa má meira um merkið hér og hér. Glamour/Getty #tbt fashion week in our favorite city #Berlin. Thank you again @voguegermany for sponsoring us for the #VogueSalon A photo posted by Galvan London (@galvanlondon) on Nov 19, 2015 at 6:03am PST Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Er það lúxus að fara á túr? Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour
Leikkonan Kate Hudson var stórglæsileg á rauða dreglinum á People´s Choice Awards sem fór fram í Los Angeles í gærkvöldi. Hudson klæddist hvítu dragsíðum samfesting frá fatamerki Sólveigar Káradóttur, Galvan London, og hefur leikkonan þegar hlotið mikið lof fyrir þetta fataval sitt á rauða dreglinum innan um alla kjólana og meðal annars ratað á best klæddu lista hjá breska Glamour og Popsugar. Glamour hefur áður fjallað um sigra fatamerkisins Galvan London þar sem Sólveig Káradóttir er listrænn stjórnandi en Hudson fer því í vel valinn aðdáendahóp merksins sem telur til dæmis smekkkonurnar Rihönnu, Gwyneth Paltrow og Siennu Miller. Lesa má meira um merkið hér og hér. Glamour/Getty #tbt fashion week in our favorite city #Berlin. Thank you again @voguegermany for sponsoring us for the #VogueSalon A photo posted by Galvan London (@galvanlondon) on Nov 19, 2015 at 6:03am PST
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Er það lúxus að fara á túr? Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour