Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour