Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour