Vetrartískan á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 19. janúar 2016 17:00 Glamour/Getty Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar. Glamour Tíska Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour
Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar.
Glamour Tíska Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour