Vetrartískan á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 19. janúar 2016 17:00 Glamour/Getty Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar. Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour
Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar.
Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour