Magnussen gæti tekið sæti Maldonado Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. janúar 2016 23:18 Kevin Magnussen gæti snúið aftur í Formúlu 1. Vísir/Getty Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins. Lotus hafði staðfest að Jolyon Palmer og Maldonado myndu aka fyrir liðið. Nú hefur Renault tekið yfir liðið og aðstæður gætu breyst. PDSVA, ríkisolíufélag Venesúela skuldar liðiðnu styrktarfé. Renault gæti því ákveðið að leita annað ef styrkirnir verða ekki greiddir. Orðrómurinn er að Magnussen sé líklegasti ökumaðurinn til að fylla skarð Venesúelans. Daninn hitti yfirmenn Renault á dögunum og fékk að skoða aðstöðuna í Enstone. Talsmaður Renault kallaði orðróminn „sögusagnir“ eins og staðan er. Renault neitaði ekki að Magnussen gæti komið til liðs við Renault á næstunni. „Við erum með samning við Pastor, sú er staðan núna. Hver veit hvað getur gerst fyrir keppnina í Ástralíu, en núna horfum við fram á veginn með Pastor og Jolyon,“ bætti talsmaðurinn við. Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 29. nóvember 2015 14:33 Maldonado býst við betri Renault vél í ár Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. 8. janúar 2016 22:00 Ríkisstjórn Indónesíu vill kaupa sæti hjá Manor Ríkisstjórn Indónesíu hefur í bréfi til Manor F1 liðsins boðið fjárhagslegan styrk. Ríkisstjórnin vill fá Rio Haryanto bak við stýrið og merkingar á bílana. 13. desember 2015 12:00 Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins. Lotus hafði staðfest að Jolyon Palmer og Maldonado myndu aka fyrir liðið. Nú hefur Renault tekið yfir liðið og aðstæður gætu breyst. PDSVA, ríkisolíufélag Venesúela skuldar liðiðnu styrktarfé. Renault gæti því ákveðið að leita annað ef styrkirnir verða ekki greiddir. Orðrómurinn er að Magnussen sé líklegasti ökumaðurinn til að fylla skarð Venesúelans. Daninn hitti yfirmenn Renault á dögunum og fékk að skoða aðstöðuna í Enstone. Talsmaður Renault kallaði orðróminn „sögusagnir“ eins og staðan er. Renault neitaði ekki að Magnussen gæti komið til liðs við Renault á næstunni. „Við erum með samning við Pastor, sú er staðan núna. Hver veit hvað getur gerst fyrir keppnina í Ástralíu, en núna horfum við fram á veginn með Pastor og Jolyon,“ bætti talsmaðurinn við.
Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 29. nóvember 2015 14:33 Maldonado býst við betri Renault vél í ár Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. 8. janúar 2016 22:00 Ríkisstjórn Indónesíu vill kaupa sæti hjá Manor Ríkisstjórn Indónesíu hefur í bréfi til Manor F1 liðsins boðið fjárhagslegan styrk. Ríkisstjórnin vill fá Rio Haryanto bak við stýrið og merkingar á bílana. 13. desember 2015 12:00 Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 29. nóvember 2015 14:33
Maldonado býst við betri Renault vél í ár Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. 8. janúar 2016 22:00
Ríkisstjórn Indónesíu vill kaupa sæti hjá Manor Ríkisstjórn Indónesíu hefur í bréfi til Manor F1 liðsins boðið fjárhagslegan styrk. Ríkisstjórnin vill fá Rio Haryanto bak við stýrið og merkingar á bílana. 13. desember 2015 12:00
Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15