Mikill missir fyrir tónlistarsenuna sem og tískuheiminn en Bowie var þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir í fatavali sínu allt frá þvi að hann kom fyrst fram á sjónarsviði fyrir rúmum 40 árum síðar.
Því er ekki úr vegi að rifja upp nokkur góð tískuaugnablik kappans - við mælum með því að hlusta á lagið neðst í fréttinni á meðan þið skoðið myndirnar.
Minning um hæfileikaríkan tónlistarmann sem setti sinn svip á senuna lifir!







