Ólsararnir eru kóngarnir í futsal á Íslandi | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2016 23:00 Þorsteinn Már Ragnarsson, fyrirliði Víkinga, í viðtali við Frey Brynjarsson á Sporttv eftir leikinn. Mynd/Sporttv Víkingur frá Ólafsvík varði í dag Íslandsmeistaratitilinn sinn í futsal innanhússfótbolta, eftir 13-3 yfirburðarsigur á Leikni/KB í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni. Kenan Turudija skoraði þrennu fyrir Víkinga í úrslitaleiknum og þeir Alfreð Már Hjaltalín, Þorsteinn Már Ragnarsson, Emir Dokara og Heimir Þór Ásgeirsson voru allir með tvö mörk hver. Kristinn Magnús Pétursson átti fjórar stoðsendingar og Þorsteinn Már Ragnarsson gaf 2 stoðsendingar. Það er óhætt að segja að Víkingar úr Ólafsvík séu kóngarnir í futsal á Íslandi en liðið vann alla níu leiki sína á Íslandsmótinu í ár og markatalan var 68 mörk í plús, 83-15. Ejub Purisevic var þarna að gera sína menn að futsal-meisturum í þriðja sinn á fjórum árum en liðið vann Leikni/KB 4-0 í úrslitaleiknum í fyrra og varð fyrst meistari eftir 5-2 sigur á Val í úrslitaleiknum 2013. Sporttv sýndi frá leikjunum og hefur nú sett inn hjá sér myndband með öllum sextán mörkunum í úrslitaleiknum. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan eða með því að smella hér.Mörk Víkinga í úrslitaleiknum: 1-0 Kenan Turudija 8. mínúta 2-0 Kenan Turudija 9. mínúta (stoðsending Heimir Þór Ásgeirsson) 3-0 Alfreð Már Hjaltalín 11. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)3-1 Pétur Örn Svansson 14. mínúta 4-1 Þorsteinn Már Ragnarsson 15. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)4-2 Aron Daníelsson, víti 20. mínúta 5-2 Emir Dokara, 20. mínúta (Admir Kubat) 6-2 Emir Dokara, víti, 20. mínúta- Hálfleikur - 7-2 Kenan Turudija 23. mínúta (Þorsteinn Már Ragnarsson) 8-2 Alfreð Már Hjaltalín 23. mínúta (Þorsteinn Már Ragnarsson) 9-2 Þorsteinn Már Ragnarsson 28.mínúta (Kristinn Magnús Pétursson) 10-2 Alfreð Már Hjaltalín 31. mínúta (Óttar Ásbjörnsson)10-3 Pétur Örn Svansson 32. mínúta 11-3 Óttar Ásbjörnsson 33. mínúta 12-3 Heimir Þór Ásgeirsson 39. mínúta (Leó Örn Þrastarson) 13-3 Heimir Þór Ásgeirsson 39. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira
Víkingur frá Ólafsvík varði í dag Íslandsmeistaratitilinn sinn í futsal innanhússfótbolta, eftir 13-3 yfirburðarsigur á Leikni/KB í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni. Kenan Turudija skoraði þrennu fyrir Víkinga í úrslitaleiknum og þeir Alfreð Már Hjaltalín, Þorsteinn Már Ragnarsson, Emir Dokara og Heimir Þór Ásgeirsson voru allir með tvö mörk hver. Kristinn Magnús Pétursson átti fjórar stoðsendingar og Þorsteinn Már Ragnarsson gaf 2 stoðsendingar. Það er óhætt að segja að Víkingar úr Ólafsvík séu kóngarnir í futsal á Íslandi en liðið vann alla níu leiki sína á Íslandsmótinu í ár og markatalan var 68 mörk í plús, 83-15. Ejub Purisevic var þarna að gera sína menn að futsal-meisturum í þriðja sinn á fjórum árum en liðið vann Leikni/KB 4-0 í úrslitaleiknum í fyrra og varð fyrst meistari eftir 5-2 sigur á Val í úrslitaleiknum 2013. Sporttv sýndi frá leikjunum og hefur nú sett inn hjá sér myndband með öllum sextán mörkunum í úrslitaleiknum. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan eða með því að smella hér.Mörk Víkinga í úrslitaleiknum: 1-0 Kenan Turudija 8. mínúta 2-0 Kenan Turudija 9. mínúta (stoðsending Heimir Þór Ásgeirsson) 3-0 Alfreð Már Hjaltalín 11. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)3-1 Pétur Örn Svansson 14. mínúta 4-1 Þorsteinn Már Ragnarsson 15. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)4-2 Aron Daníelsson, víti 20. mínúta 5-2 Emir Dokara, 20. mínúta (Admir Kubat) 6-2 Emir Dokara, víti, 20. mínúta- Hálfleikur - 7-2 Kenan Turudija 23. mínúta (Þorsteinn Már Ragnarsson) 8-2 Alfreð Már Hjaltalín 23. mínúta (Þorsteinn Már Ragnarsson) 9-2 Þorsteinn Már Ragnarsson 28.mínúta (Kristinn Magnús Pétursson) 10-2 Alfreð Már Hjaltalín 31. mínúta (Óttar Ásbjörnsson)10-3 Pétur Örn Svansson 32. mínúta 11-3 Óttar Ásbjörnsson 33. mínúta 12-3 Heimir Þór Ásgeirsson 39. mínúta (Leó Örn Þrastarson) 13-3 Heimir Þór Ásgeirsson 39. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira