Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Loðnar kápur fyrir veturinn Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Loðnar kápur fyrir veturinn Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour