Hill til skoðunar hjá Keflavík Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2016 15:30 Jerome Hill í leik Tindastóls og Hauka í vikunni. Vísir/Anton Jerome Hill gæti verið á leið til Keflavíkur en leikmannamál liðsins eru nú til skoðunar. Hill er nú án félags eftir að hann var leystur undan samningi sínum hjá Tindastóli.Sjá einnig: Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Earl Brown er nú á mála hjá Keflavík en þrátt fyrir að liðið tróni á toppi Domino's-deildar karla kemur er staða hans hjá félaginu ekki örugg. Í dag er síðasti dagurinn þar sem félög geta samið við nýja leikmenn og þarf því Keflavík að hafa hraðar hendur ætli það sér að klófesta Hill. Margeir Einar Margeirsson, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Keflavíkur, segir að ekkert sé staðfest í þessum efnum. „Við erum að skoða okkar mál og hvaða möguleikar eru í boði. Það hefur ekkert verið ákveðið,“ sagði hann við Vísi í dag. Earl Brown hefur skorað 25,4 stig að meðaltali í leik í vetur og tekið 12,1 frákast að meðaltali. Hann skoraði aðeins fjórtán stig í naumum sigri Keflavíkur á Hetti á Egilsstöðum á föstudaginn. Þó svo að Keflavík semji við Hill er ekki öruggt að Brown fari frá liðinu. Liðum hér á landi er heimilt að semja við fleiri en einn erlendan leikmann en það er aðeins heimilt að vera með einn erlendan leikmann inn á hverju sinni. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Jerome Hill, þú ert rekinn! | Myndband Jerome Hill er líklega á förum frá Sauðárkróki. 24. janúar 2016 06:00 Hill gæti verið að spila upp á framtíð sína hjá Stólunum á föstudaginn Fjórir dagar eru þar til félagaskiptaglugganum verður lokað og Tindastóll er að líta í kringum sig. 27. janúar 2016 13:45 Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Jerome Hill gæti verið á leið til Keflavíkur en leikmannamál liðsins eru nú til skoðunar. Hill er nú án félags eftir að hann var leystur undan samningi sínum hjá Tindastóli.Sjá einnig: Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Earl Brown er nú á mála hjá Keflavík en þrátt fyrir að liðið tróni á toppi Domino's-deildar karla kemur er staða hans hjá félaginu ekki örugg. Í dag er síðasti dagurinn þar sem félög geta samið við nýja leikmenn og þarf því Keflavík að hafa hraðar hendur ætli það sér að klófesta Hill. Margeir Einar Margeirsson, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Keflavíkur, segir að ekkert sé staðfest í þessum efnum. „Við erum að skoða okkar mál og hvaða möguleikar eru í boði. Það hefur ekkert verið ákveðið,“ sagði hann við Vísi í dag. Earl Brown hefur skorað 25,4 stig að meðaltali í leik í vetur og tekið 12,1 frákast að meðaltali. Hann skoraði aðeins fjórtán stig í naumum sigri Keflavíkur á Hetti á Egilsstöðum á föstudaginn. Þó svo að Keflavík semji við Hill er ekki öruggt að Brown fari frá liðinu. Liðum hér á landi er heimilt að semja við fleiri en einn erlendan leikmann en það er aðeins heimilt að vera með einn erlendan leikmann inn á hverju sinni.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Jerome Hill, þú ert rekinn! | Myndband Jerome Hill er líklega á förum frá Sauðárkróki. 24. janúar 2016 06:00 Hill gæti verið að spila upp á framtíð sína hjá Stólunum á föstudaginn Fjórir dagar eru þar til félagaskiptaglugganum verður lokað og Tindastóll er að líta í kringum sig. 27. janúar 2016 13:45 Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Körfuboltakvöld: Jerome Hill, þú ert rekinn! | Myndband Jerome Hill er líklega á förum frá Sauðárkróki. 24. janúar 2016 06:00
Hill gæti verið að spila upp á framtíð sína hjá Stólunum á föstudaginn Fjórir dagar eru þar til félagaskiptaglugganum verður lokað og Tindastóll er að líta í kringum sig. 27. janúar 2016 13:45
Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum