Dagur myndi velja Müller í vinstri skyttuna og Özil á miðjuna Tóams Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2016 09:45 Það er nóg að gera hjá Degi á kynningartúrnum. vísir/epa/skjáskot Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, er á fullu í kynningar- og sigurferð um landið eftir að fagna sigri með þýska landsliðið á Evrópumótinu í Póllandi. Hann var í myndveri Sky Sports í Þýskalandi í gær þar sem hann var beðinn um að stilla upp handboltaliði með leikmönnum úr þýska landsliðinu í fótbolta. Dagur valdi ManuelNeuer, markvörð Bayern, í markið og MesutÖzil, miðjumann Arsenal á Englandi, sem leikstjórnanda. Özil er búinn að gefa 16 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Í vinstra hornið valdi Dagur LeroySané, miðjumann Schalke, en þessi tvítugi strákur á einn landsleik að baki fyrir Þýskaland. Á móti honum í hægra hornið valdi Dagur PhillipLahm, leikmann Bayern og fyrirliða heimsmeistaraliðs Þýskalands. Skytta vinstra megin í liði Dags væri Bayern-maðurinn og markahrókurinn ThomasMüller og á móti honum JulianDraxler sem gekk í raðir Wolfsburg frá Schalke síðasta sumar.Ilkay Gündogan, miðjumaður Dortmund, væri svo á línunni í liði Dags þrátt fyrir að vera ekki stór og MatsHummels, miðvörður Dortmund, myndi svo skipta við Özil í vörn og sókn. Sex af þessum átta urðu heimsmeistarar með Þýskalandi í Brasilíu sumarið 2014. Sané spilaði ekki sinn fyrsta landsleik fyrr en í nóvember á síðasta ári og Gündogan missti af HM vegna meiðsla.Dagur Sigurðsson í myndveri Sky Sports í Þýskalandi.mynd/skjáskot Handbolti Tengdar fréttir Nóg að gera hjá Degi í eiginhandaráritunum á Stjörnuleiknum í kvöld | Myndband Nýkrýndir Evrópumeistarar Þjóðverjar léku í kvöld sinn fyrsta leik eftir að Dagur Sigurðsson gerði þá að Evrópumeisturum í Póllandi. 5. febrúar 2016 22:07 Dagur uppljóstrar leyndarmálinu Landsliðsþjálfari Evrópumeistara Þýskalands, Dagur Sigurðsson, birti á samfélagsmiðlum á morgun mynd af leikáætlun sinni fyrir úrslitaleikinn gegn Spánverjum. 3. febrúar 2016 10:59 Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00 Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30 Ástæðan fyrir því að Dagur er alltaf í ermasíðum bol undir pólóbolnum Dagur Sigurðsson gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum í handbolta um síðustu helgi en klæddi sig á sérstakan hátt í leikjum liðsins. 3. febrúar 2016 06:45 „Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, er á fullu í kynningar- og sigurferð um landið eftir að fagna sigri með þýska landsliðið á Evrópumótinu í Póllandi. Hann var í myndveri Sky Sports í Þýskalandi í gær þar sem hann var beðinn um að stilla upp handboltaliði með leikmönnum úr þýska landsliðinu í fótbolta. Dagur valdi ManuelNeuer, markvörð Bayern, í markið og MesutÖzil, miðjumann Arsenal á Englandi, sem leikstjórnanda. Özil er búinn að gefa 16 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Í vinstra hornið valdi Dagur LeroySané, miðjumann Schalke, en þessi tvítugi strákur á einn landsleik að baki fyrir Þýskaland. Á móti honum í hægra hornið valdi Dagur PhillipLahm, leikmann Bayern og fyrirliða heimsmeistaraliðs Þýskalands. Skytta vinstra megin í liði Dags væri Bayern-maðurinn og markahrókurinn ThomasMüller og á móti honum JulianDraxler sem gekk í raðir Wolfsburg frá Schalke síðasta sumar.Ilkay Gündogan, miðjumaður Dortmund, væri svo á línunni í liði Dags þrátt fyrir að vera ekki stór og MatsHummels, miðvörður Dortmund, myndi svo skipta við Özil í vörn og sókn. Sex af þessum átta urðu heimsmeistarar með Þýskalandi í Brasilíu sumarið 2014. Sané spilaði ekki sinn fyrsta landsleik fyrr en í nóvember á síðasta ári og Gündogan missti af HM vegna meiðsla.Dagur Sigurðsson í myndveri Sky Sports í Þýskalandi.mynd/skjáskot
Handbolti Tengdar fréttir Nóg að gera hjá Degi í eiginhandaráritunum á Stjörnuleiknum í kvöld | Myndband Nýkrýndir Evrópumeistarar Þjóðverjar léku í kvöld sinn fyrsta leik eftir að Dagur Sigurðsson gerði þá að Evrópumeisturum í Póllandi. 5. febrúar 2016 22:07 Dagur uppljóstrar leyndarmálinu Landsliðsþjálfari Evrópumeistara Þýskalands, Dagur Sigurðsson, birti á samfélagsmiðlum á morgun mynd af leikáætlun sinni fyrir úrslitaleikinn gegn Spánverjum. 3. febrúar 2016 10:59 Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00 Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30 Ástæðan fyrir því að Dagur er alltaf í ermasíðum bol undir pólóbolnum Dagur Sigurðsson gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum í handbolta um síðustu helgi en klæddi sig á sérstakan hátt í leikjum liðsins. 3. febrúar 2016 06:45 „Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Nóg að gera hjá Degi í eiginhandaráritunum á Stjörnuleiknum í kvöld | Myndband Nýkrýndir Evrópumeistarar Þjóðverjar léku í kvöld sinn fyrsta leik eftir að Dagur Sigurðsson gerði þá að Evrópumeisturum í Póllandi. 5. febrúar 2016 22:07
Dagur uppljóstrar leyndarmálinu Landsliðsþjálfari Evrópumeistara Þýskalands, Dagur Sigurðsson, birti á samfélagsmiðlum á morgun mynd af leikáætlun sinni fyrir úrslitaleikinn gegn Spánverjum. 3. febrúar 2016 10:59
Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00
Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30
Ástæðan fyrir því að Dagur er alltaf í ermasíðum bol undir pólóbolnum Dagur Sigurðsson gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum í handbolta um síðustu helgi en klæddi sig á sérstakan hátt í leikjum liðsins. 3. febrúar 2016 06:45
„Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00