Díana í aðalhlutverki í sigri Fjölnis á botnliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2016 20:50 Það hefur gengið illa hjá Mosfellingum í vetur. vísir/ernir Fjölnir vann sinn fimmta leik á tímabilinu þegar liðið bar sigurorð af botnliði Aftureldingar, 28-27, í lokaleik 18. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 17-17, en í seinni hálfleik fækkaði mörkunum umtalsvert. Fjölniskonur náðu þó að tryggja sér sigurinn. Díana Kristín Sigmarsdóttir var sem fyrr markahæst í liði Fjölnis en hún skoraði 11 mörk í leiknum. Díana er langmarkahæsti leikmaður Grafarvogsliðsins í vetur en hún hefur skorað 138 mörk í 17 leikjum. Hekla Daðadóttir var atkvæðamest í liði Aftureldingar en hún gerði 10 mörk. Ingibjörg B. Jóhannesdóttir kom næst með fimm mörk. Fjölnir er enn í 10. sætinu en nú með 10 stig, aðeins einu stigi frá HK sem er í sætinu fyrir ofan. Afturelding er hins vegar rótfast við botninn, með einungis þrjú stig.Markaskorarar Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 11, Berglind Benediktsdóttir 5, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 4, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Andrea Björk Harðardóttir 2, Diljá Baldursdóttir 1, Ylfa Dögg Ástþórsdóttir 1, Karen Þorsteinsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 10, Ingibjörg B. Jóhannesdóttir 5, Telma Rut Frímannsdóttir 4, Dagný Huld Birgisdóttir 3, Vigdís Brandsdóttir 3, Þóra María Sigurðardóttir 2. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fylkiskonur stríddu meisturunum út á Nesi Íslandsmeistarar Gróttu þurftu að hafa mikið fyrir tveggja marka sigri á Fylki, 25-23, í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. 4. febrúar 2016 19:51 Ragnheiður skaut Selfoss í kaf | Sigrar hjá Haukum og ÍBV Fram gerði góða ferð á Selfoss og vann fimm marka sigur, 25-30, á heimastúlkum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 6. febrúar 2016 17:59 Stórsigrar hjá Stjörnunni og Val Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. 6. febrúar 2016 15:47 Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira
Fjölnir vann sinn fimmta leik á tímabilinu þegar liðið bar sigurorð af botnliði Aftureldingar, 28-27, í lokaleik 18. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 17-17, en í seinni hálfleik fækkaði mörkunum umtalsvert. Fjölniskonur náðu þó að tryggja sér sigurinn. Díana Kristín Sigmarsdóttir var sem fyrr markahæst í liði Fjölnis en hún skoraði 11 mörk í leiknum. Díana er langmarkahæsti leikmaður Grafarvogsliðsins í vetur en hún hefur skorað 138 mörk í 17 leikjum. Hekla Daðadóttir var atkvæðamest í liði Aftureldingar en hún gerði 10 mörk. Ingibjörg B. Jóhannesdóttir kom næst með fimm mörk. Fjölnir er enn í 10. sætinu en nú með 10 stig, aðeins einu stigi frá HK sem er í sætinu fyrir ofan. Afturelding er hins vegar rótfast við botninn, með einungis þrjú stig.Markaskorarar Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 11, Berglind Benediktsdóttir 5, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 4, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Andrea Björk Harðardóttir 2, Diljá Baldursdóttir 1, Ylfa Dögg Ástþórsdóttir 1, Karen Þorsteinsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 10, Ingibjörg B. Jóhannesdóttir 5, Telma Rut Frímannsdóttir 4, Dagný Huld Birgisdóttir 3, Vigdís Brandsdóttir 3, Þóra María Sigurðardóttir 2.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fylkiskonur stríddu meisturunum út á Nesi Íslandsmeistarar Gróttu þurftu að hafa mikið fyrir tveggja marka sigri á Fylki, 25-23, í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. 4. febrúar 2016 19:51 Ragnheiður skaut Selfoss í kaf | Sigrar hjá Haukum og ÍBV Fram gerði góða ferð á Selfoss og vann fimm marka sigur, 25-30, á heimastúlkum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 6. febrúar 2016 17:59 Stórsigrar hjá Stjörnunni og Val Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. 6. febrúar 2016 15:47 Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira
Fylkiskonur stríddu meisturunum út á Nesi Íslandsmeistarar Gróttu þurftu að hafa mikið fyrir tveggja marka sigri á Fylki, 25-23, í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. 4. febrúar 2016 19:51
Ragnheiður skaut Selfoss í kaf | Sigrar hjá Haukum og ÍBV Fram gerði góða ferð á Selfoss og vann fimm marka sigur, 25-30, á heimastúlkum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 6. febrúar 2016 17:59
Stórsigrar hjá Stjörnunni og Val Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. 6. febrúar 2016 15:47