Jerome Hill: Þungu fargi af mér létt að vera kominn frá Tindastól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2016 22:14 Jerome Hill var ekki ánægður á Sauðárkróki. Vísir/Ernir Jerome Hill vantaði aðeins tvær stoðsendingar í þrennuna í sínum fyrsta leik með Keflavík í kvöld en hann var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar á 29 mínútum í 131-112 sigri á Snæfelli. Jerome Hill stóð sig mjög vel í leiknum en hann kom í staðinn fyrir Earl Brown sem Keflvíkingar sendu heim í síðustu viku. „Ég tel að ég geti gert betur en Earl Brown gerði. Ég er liðsmaður, ég legg mig fram og ég vill leggja mitt að mörkum til þess að vinna. Ég vil spila góða vörn," sagði Jerome Hill í samtali við Svein Ólaf Magnússon eftir leikinn í kvöld. Jerome Hill er strax farinn að kunna betur við sig í Keflavík en á Sauðárkróki en Tindastólsmenn létu hann fara eftir tap á móti Haukum í síðustu viku. „Fólkið hérna hefur tekið vel á móti mér frá fyrsta degi. Það er þungu fargi af mér létt eftir að ég fór frá Tindastól. Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því að ég verði skammaður ef ég geri mistök. Þetta er körfubolti og við gerum mistök. Mér finnst mér vera frjáls,” segir Jerome Hill, greinilega sáttur við vistaskiptin. Jerome Hill var með 17,6 stig, 10,7 fráköst og 1,8 stoðsendingu að meðaltali í þrettán leikjum með Tindastólsliðinu en Tindatóll tapaði 8 af þessum 13 leikjum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 129-110 | Keflavík skoraði 131 stig í fyrsta leik Hill Jerome Hill byrjar vel með Keflavíkurliðinu en hann var hársbreidda frá þrennunni í fyrsta leik sínum þegar Keflvíkingar unnu 19 stiga heimasigur á Snæfelli, 131-112. 4. febrúar 2016 20:45 Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. 4. febrúar 2016 12:48 Stólarnir geta ekki frumsýnt nýja Kanann í kvöld Búið að fresta leik Tindastóls og Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. 4. febrúar 2016 13:50 Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30 Dvölin í Keflavík var prófsteinn frá Guði Earl Brown ekkert svekktur með að vera látinn fara frá toppliðinu í Dominos-deild karla. 2. febrúar 2016 15:00 Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Sjá meira
Jerome Hill vantaði aðeins tvær stoðsendingar í þrennuna í sínum fyrsta leik með Keflavík í kvöld en hann var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar á 29 mínútum í 131-112 sigri á Snæfelli. Jerome Hill stóð sig mjög vel í leiknum en hann kom í staðinn fyrir Earl Brown sem Keflvíkingar sendu heim í síðustu viku. „Ég tel að ég geti gert betur en Earl Brown gerði. Ég er liðsmaður, ég legg mig fram og ég vill leggja mitt að mörkum til þess að vinna. Ég vil spila góða vörn," sagði Jerome Hill í samtali við Svein Ólaf Magnússon eftir leikinn í kvöld. Jerome Hill er strax farinn að kunna betur við sig í Keflavík en á Sauðárkróki en Tindastólsmenn létu hann fara eftir tap á móti Haukum í síðustu viku. „Fólkið hérna hefur tekið vel á móti mér frá fyrsta degi. Það er þungu fargi af mér létt eftir að ég fór frá Tindastól. Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því að ég verði skammaður ef ég geri mistök. Þetta er körfubolti og við gerum mistök. Mér finnst mér vera frjáls,” segir Jerome Hill, greinilega sáttur við vistaskiptin. Jerome Hill var með 17,6 stig, 10,7 fráköst og 1,8 stoðsendingu að meðaltali í þrettán leikjum með Tindastólsliðinu en Tindatóll tapaði 8 af þessum 13 leikjum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 129-110 | Keflavík skoraði 131 stig í fyrsta leik Hill Jerome Hill byrjar vel með Keflavíkurliðinu en hann var hársbreidda frá þrennunni í fyrsta leik sínum þegar Keflvíkingar unnu 19 stiga heimasigur á Snæfelli, 131-112. 4. febrúar 2016 20:45 Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. 4. febrúar 2016 12:48 Stólarnir geta ekki frumsýnt nýja Kanann í kvöld Búið að fresta leik Tindastóls og Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. 4. febrúar 2016 13:50 Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30 Dvölin í Keflavík var prófsteinn frá Guði Earl Brown ekkert svekktur með að vera látinn fara frá toppliðinu í Dominos-deild karla. 2. febrúar 2016 15:00 Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 129-110 | Keflavík skoraði 131 stig í fyrsta leik Hill Jerome Hill byrjar vel með Keflavíkurliðinu en hann var hársbreidda frá þrennunni í fyrsta leik sínum þegar Keflvíkingar unnu 19 stiga heimasigur á Snæfelli, 131-112. 4. febrúar 2016 20:45
Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. 4. febrúar 2016 12:48
Stólarnir geta ekki frumsýnt nýja Kanann í kvöld Búið að fresta leik Tindastóls og Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. 4. febrúar 2016 13:50
Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30
Dvölin í Keflavík var prófsteinn frá Guði Earl Brown ekkert svekktur með að vera látinn fara frá toppliðinu í Dominos-deild karla. 2. febrúar 2016 15:00
Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli